Framhaldsskólablaðið er málgagn SÍF og er gefið út að jafnaði tvisvar á hvorri önn. Blaðið hefur verið duglegt að varpa ljósi á þá vankanta sem fyrirfinnast í félagslífi framhaldsskóla á Íslandi, fjalla um hagsmuni nemenda, gera grein fyrir því góða starfi sem á sér stað innan nemendafélaga sem og að fjalla um tíðarandann hverju sinni.
Penni: Elís Þór Traustason Stúdentagarðarnir eru oft fyrsti viðkomustaður þeirra sem flytja að heiman. Þetta er rómantísk hugsun að búa í lítilli íbúð niðri í miðbæ og ganga í skólann á hverjum [...]
Penni: Elís Þór Traustason Hvað er ritlist? Hefurðu gaman af því að skrifa? Fílarðu bækur, ljóð, smásögur, leiktexta, þýðingar eða útgáfu? Þá gæti ritlist verið fyrir þig. Mér finnst [...]
Pæling: afhverju í andskotanum get ég ekki farið inn á vefsíðu RÚV og horft á allt efni sem stofnunin hefur framleitt eða keypt? Afhverju þarf ég að panta einhvern tíma á einhverju bókasafni, [...]
Penni: Arnar Bjarkason Ljóðskáld eru námumenn Sem grafa í sálir sínar Höggva og höggva þar til senn Hugar þeirra dvína Bíður þeirra gimsteinn sá Sem situr afar bjartur Mun ljómi hans [...]
Penni: Embla Waage ,,Hve sæll eg styn: ó dýrðardásemd skæra, ó djúpa líf, ó ríka guðdómshaf.” Þetta segir okkar maður, Halldór Laxness, um vorið. Ekki lifir hann einsamall með þessa skoðun. [...]
Fermata Penni: Embla Waage Þórdís Þórhallsdóttir rekur einsömul vistvænu verslunina Fermata. Sjálf er hún viðskiptafræðingur, með MPM-gráðu og kennslugráðu. Eftir að hafa unnið við störf tengd [...]
Fyrir nokkur mánuðum stofnuðu 5 svartar stelpur instagram síðu í því skyni að fræða íslensku þjóðina um rasisma á íslandi. Við hjá framhaldsskólablaðinu tókum stutt viðtal við [...]
Kuldinn heilsar mér með föstu handabandi, hvíta nornin fylgir í humátt á eftir honum og leiðir mig áfram eftir þessari drepleiðinlegu ferð um menntavegin. Ljóð eftir Katrínu Valgerði [...]
Penni: Elís Þór Traustason Kaffi er yndislegur drykkur en líka spegill inn í sálarlífið. Allir sem hafa pantað sér kaffidrykki geta staðfest þetta. Hentu öllum stjörnumerkjum manngerðargreiningum [...]
Insennd grein: Helga Arnardóttir, félags- og heilsusálfræðingur Eins of flestir framhaldsskólanemendur þekkja getur það verið mikið álag og valdið talsverðri streitu að vera í framhaldsskólanámi. [...]
We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.
Start typing and press Enter to search
Þessi síða notar vafrakökur. Þú mátt segja já við þeim en þú mátt líka segja nei. NánarNei takkSamþykkja
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.