Skip to content

Framhaldsskólablaðið

Framhaldsskólablaðið er málgagn SÍF og er gefið út að jafnaði tvisvar á hvorri önn. Blaðið hefur verið duglegt að varpa ljósi á þá vankanta sem fyrirfinnast í félagslífi framhaldsskóla á Íslandi, fjalla um hagsmuni nemenda, gera grein fyrir því góða starfi sem á sér stað innan nemendafélaga sem og að fjalla um tíðarandann hverju sinni.

Nóvember-Jólin

Þið þekkið þetta flest. Helmingur þjóðarinnar flýr skammdegið með fallegum hugsunum um frið á jörðu og dagdraumum um nýja kaffivél. Þau munu líklega aldrei segja… Read More »Nóvember-Jólin