Lýðræðisvitinn er handbók um lýðræði fyrir ungt fólk. Höfundar handbókarinnar eru Sara Þöll Finnbogadóttir, Eva Laufey Eggertsdóttir og Eva H. Önnudóttir.


Í handbókinni er fjallað um hverjir eru grunnþættir lýðræðis, af hverju er mikilvægt að standa vörð um grunnstoðir lýðræðis og hvað við getum gert sem almennir borgarar til að hafa áhrif.


Lýðræðisvitinn hlaut styrk úr sjóði Háskóla Íslands um samfélagslega mikilvæg verkefni og unnu höfundar verkið í samstarfi við Samband íslenskra framhaldsskólanema, Félag félagsfræðikennara í framhaldsskólum og Landssamband ungmennafélaga.


Hægt er að nálgast handbókina á pdf formi hér.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search