Úthlutunarreglur LÍN 2018 – 2019

Lánasjóður íslenskra námsmanna tryggir hverjum þeim sem falla undir lögin um sjóðinn tækifæri til náms óháð efnahagi.

Lánasjóðnum er heimilt að veita námsmönnum lán á framhaldsskólastigi sem leggja stund á lánshæft sérnám, einnig sér sjóðurinn um veitingu jöfnunarstyrkja til nemenda á framhalsskólastigi eftir þeim reglum sem um þá gilda.

Samkvæmt lögum á Samband íslenskra framhaldsskólanema rétt á að tilnefna einn fulltrúa í stjórn LÍN til þess að standa vörð um hagsmuni nemenda á framhaldsskólastigi.

Jöfnunarstyrkur

Jöfnunarstyrkur er fyrir framhaldsskólanemendur sem ekki eiga rétt á námslánum.

Almenn skilyrði fyrir veitingu dvalarstyrks eru að nemandi:

  • Stundi reglubundið framhaldsnám hér á landi sem ekki er á háskólastigi eða gerir sambærilegar kröfur til undirbúningsmenntunar og nám á háskólastigi,
  • Geti ekki stundað sambærilegt nám frá lögheimili sínu.
  • Verði að vista sig a.m.k. 30 km frá lögheimili sínu og fjarri fjölskyldu vegna námsins.

Frekari upplýsingar má nálgast á skrifstofu félagsins eða á www.lin.is

 

Námslán LÍN

Lánshæft sérnám á Íslandi er löggilt iðnnám og annað a.m.k. eins árs starfsnám á framhaldsskólastigi, samþykkt af menntamálaráðuneyti, skipulagt af viðkomandi starfsgreinaráði, sem ekki er launað skv. kjarasamningi umfram grunnframfærslu á Ísland efturfarandi sérnám á Framhaldskólastigi  er eftirfarandi:

 

Sérnám á Íslandi, sbr. 1.2.2.

SKÓLI/BRAUT

ÓLÁNSHÆFT   NÁM METIÐ Í ECTS-EIN.*

HÁMARKSFJÖLDI LÁNSHÆFRA ECTS-EININGA*

ATS-skólinn

Flugumferðastj. nám Ekkert 120

Fjölbrauta-, iðn- og verkmenntaskólar

Iðngreinar

Grunnnám bíliðna Ólánshæft 0
Bíliðngreinar Ekkert 180
Grunnnám bygginga-/mannvirkjagerð Ólánshæft 0
Húsa- og húsgagnasmíði Ekkert 180
Málaraiðn Ekkert 180
Múrsmíði Ekkert 180
Grunnnám fataiðna Ólánshæft 0
Fataiðnbrautir Ekkert 180
Grunnnám matvæla/veitinga Ólánshæft 0
Matvæla- og veitingaiðngreinar Ekkert 150-180
Grunnnám málmiðna Fyrstu 45-60 60
Málmiðngreinar Ekkert 120
Grunnnám rafiðna Fyrstu 45-60 60
Rafiðngreinar Ekkert 120
Gull- og silfursmíði Fyrstu 22-30 180
Hársnyrtibraut Fyrstu 22-30 180
Meistaranám Ekkert 30-120
Pípulagnir Fyrstu 22-30 180
Símsmíði Fyrstu 22-30 180
Snyrtibraut Almenna aðfararnámið 180
Upplýsinga- og fjölmiðlabraut Fyrstu 22-30 150

Annað starfsnám

Atvinnuflugmannsnám Ekkert 60
Ferðamálanám Verknámið 60
Félagsliðabraut Fyrstu 22-30 90
Heilsunudd Fyrstu 22-30 120
Flugumferðarstjóranám Ekkert 30
Hljóðtækni Ekkert 90
Hjúkrunar- og móttökuritari Fyrstu 22-30 60
Leiðsögunám Ekkert 60
Lyfjatæknabraut Almenna aðfaran. 180
Læknaritarabraut Starfsnámið 90
Margmiðlunarbraut Ekkert 120
Matartæknanám Fyrstu 22-30 150
Sjúkraliðabraut Fyrstu 45-60 150
Tanntæknabraut Fyrstu 22-30 120
Tækniteiknun Fyrstu 22-30 120

Hólaskóli

Ferðamálabraut Ekkert 90
Fiskeldisbraut Ekkert 150
Hrossabraut Ekkert 150
Háskólabrú** Ekkert 90

Kvikmyndaskóli Íslands

Kvikmyndagerð Ekkert 120

Landbúnaðarháskóli Íslands

Blómaskreytingabraut Ekkert 180
Búnaðarnám Ekkert 120
Garð- og skógarpl.braut Ekkert 180
Skógræktarbraut Ekkert 180
Skrúðgarðyrkjubraut Ekkert 180
Umhverfisbraut Ekkert 180
Ylræktarbraut Ekkert 180

Lögregluskólinn

Lögreglunám Starfsnám 30

Myndlistaskólinn á Akureyri

Myndlist Ekkert 180
Grafísk hönnun Ekkert 180

Myndlistarskólinn í Reykjavík

Mótun Ekkert 120

Snyrti-Akademian

Snyrtifræði Ekkert 150
Fótaaðgerðarfræði Ekkert 90

Tannsmiðaskóli Íslands

Tannsmíðanám 60 af 240 180

Tónlistarskólar

Hljóðfæra- og söngn. e. framh.próf Ekkert 60-240
Kennaradeildir Ekkert 180
Tónmennta-/tónfræðadeildir Ekkert 180

Tækniskólinn

Útvegsrekstrarfræði Ekkert 90
Flugrekstrarfræði Ekkert 90
Skipstjórnarnám Fyrstu 45-60 180
Vélstjórnarbraut Fyrstu 45-60 240

*Fullt nám á námsári er 60 ECTS-einingar eða ígildi þeirra. Umsækjandi, sem ekki á rétt á lánum fyrstu 22-30 ECTS-einingarnar, á ekki rétt á lánum fyrsta misserið í náminu. Ef fyrstu 45-60 ECTS-einingarnar eru metnar ólánshæft nám, eru fyrstu tvö misserin ólánshæf. Samsvarandi gildir að lánsréttur fyrir 60 ECTS-einingum jafngildir lánsrétti fyrir tvö misseri (eitt námsár).

**Sjá nánar gr. 1.2.2 í úthlutunarreglum sjóðsins um þau skilyrði sem sett eru varðandi lánshæfi þessarar námsbrautar.

**Sjá nánar gr. 1.2.2. í úthlutunarreglum sjóðsins um þau skilyrði sem sett eru varðandi lánshæfi þessarar námsbrautar.

Sótt er um jöfnunnarstyrk og námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna.

 

Fulltrúi SÍF í stjórn LÍN er Hildur Björgvinsdóttir og má hafa samband við hana á neminn@neminn.is

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search