SÍF hefur séraðild að Byggingafélagi námsmanna, skammstafað BN. Hlutverk BN er að bjóða námsmönnum hentugt og vel staðsett leiguhúsnæði.

Boðið er uppá eins- og tveggja manna herbergi, einstaklingsíbúðir (studio), tveggja herbergja íbúðir (paraíbúðir) og þriggja herbergja íbúðir. Umsóknum um íbúð þarf að skila með rafrænum hætti á umsóknarformi sem er að finna á vefsíðu BN (www.bn.is).

Allir nemendur eiga rétt á að sækja um leiguíbúð hjá félaginu en þeir sem stunda nám í aðildarskólunum hafa forgang. Aðildarskólarnir eru: Kennaraháskóli Íslands, Listaháskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík og Tækniskólinn.

 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search