Skip to content

Er fallbraut í Narníu?

Facebook
Twitter
LinkedIn

Kuldinn heilsar mér með föstu handabandi, 

hvíta nornin fylgir í humátt á eftir honum

og leiðir mig áfram eftir þessari 

drepleiðinlegu ferð um menntavegin.

Ljóð eftir Katrínu Valgerði Gustavsdóttur