0

Ráð handa framhaldsskólanemendum

Insennd grein: Helga Arnardóttir, félags- og heilsusálfræðingur Eins of flestir framhaldsskólanemendur þekkja getur það verið mikið álag og valdið talsverðri streitu að vera í framhaldsskólanámi. [...]

0

Unglingar þurfa bara að vera duglegri að sofa

Penni: Stefán Árni Að sofa ekki nóg er eiginlega orðið normið hjá unglingum. Aðeins sjö prósent sautján ára unglinga sofa nóg á skóladögum og orkudrykkjaneysla framhaldsskólanema jókst um meira [...]

0

Evrópureisa

Penni: Stefán Árni Margir menntskælingar ætla að fara í heimsreisu eftir útskrift (ef covid leyfir og allt það) og er mikilvægt að plana vel hvert á að fara og hvernig þú ætlar að ferðast þangað. [...]

0

“Það þarf að vera miklu meira en að vera bóklega klár til þess að komast inn í þessa skóla”

“Það þarf að vera miklu meira en að vera bóklega klár til þess að komast inn í þessa skóla” Viðtal við Gunnhildi Fríðu Hallgrímsdóttur, verðandi Harvard nema Fimmtudaginn 16. febrúar settist ég [...]

0

Nei við hefðbundnum greinum!

Penni: Stefán Árni Eflaust stefnir meirihluti verðandi háskólanema og núverandi framhaldskólanemar að fara í eina af heilugu þrenningunum, lögfræði, verkfræði eða læknisfræði. En vita þessir [...]

0

Bifrastarglampinn

Viðtal við Margréti Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst Þegar nýútskrifaðir framhaldsskólanemar taka af sér húfuna og skima í kringum sig í leit að réttum skóla finnst þeim kannski ekki margt í [...]

0

Átta liða úrslit Gettu betur

Átta liða úrslit Gettu betur eru nú í gangi hjá ríkisútvarpinu og eru framhaldsskólanemar límdir við sjónvarpsskjáinn alla föstudaga tuttugu mínútur í átta að kvöldi. Þegar þetta blað fer í prent [...]

0

Hlaðvörp fyrir framhalsskólanemendur:

Eftir Framhaldsskólanemendur: Verzló Podcast Verzlingar fá fyrrum- og núverandi nemendur í viðtal um Verzló Hlaðvarp Framtíðarinnar Þar ræða nemendur Menntaskólans í Reykjavík um mál tengd [...]

0

Sameining nemenda

Penni: Embla Waage Öll eigum við það sameiginlegt að eiga stundum vandræðinleg samskipti. Ekkert getur stöðvað þögnina sem fylgir eftir örstuttum samtölum um kulda herbergisins og þreytuna sem [...]

0

Sóttvarnavarnir

Penni: Elís Þór TraustasonFaraldur geisar og heldur samfélaginu í krepptum lúkum sínum. Ríkisstjórnin hefur búist til skotgrafarstríðs gegn veirunni og vopn hennar eru sóttvarnirnar. En þeir sem [...]

page 1 of 2