Söngkeppni framhaldsskólanna

Hér að neðan má sjá lista yfir alla sigurvegara keppninar frá upphafi.

Nánari upplýsingar um Söngkeppnina svo sem staðsetningu og tímasetningu má skoða á söngkeppni.is.

ÁrSigurvergariLagFramhaldsskóli
1990Lárus Ingi MagnússonEltu mig uppi Fjölbrautaskóli Suðurlands
1991Margrét Eir HjartardóttirGlugginnFlensborgarskólinn í Hafnarfirði
1992Margrét SigurðardóttirLátúnsbarkinn Menntaskólinn í Reykjavík
1993Þóranna JónbjörnsdóttirDimmar rósirMenntaskólinn í Reykjavík
1994Emilíana TorriniI Will SurviveMenntaskólinn í Kópavogi
1995Hrafnhildur Ýr VíglundsdóttirWind Beneath My WingsFjölbrautaskóli Norðurlands vestra
1996Þórey Heiðdal VilhjálmsdóttirHetja/HeroMenntaskólinn í Kópavogi
1997Haukur Halldórsson og
Flóki Guðmundsson
(Dúettinn Limó)
Harmleikur/TragedyMenntaskólinn við Hamrahlíð
1998Aðalsteinn Bergdal,
Davíð Olgeirsson,
Kristbjörn Helgason,
Orri Páll Jóhannsson og
Viktor Már Bjarnason
(Brooklyn fæv)
Óralanga leið/For the Longest TimeMenntaskólinn við Hamrahlíð
1999Guðrún Árný KarlsdóttirTo Love You MoreFlensborgarskólinn í Hafnarfirði
2000Sverrir BergmannAlways Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
2001Arnar Þór ViðarssonÞakklæti/To be GratefulFlensborgarskólinn í Hafnarfirði
2002Eva Karlotta Einarsdóttir &
The Sheep River Hooks
Frumsamið lagFjölbrautaskóli Norðurlands vestra
2003Anna Katrín GuðbrandsdóttirVísur Vatnsenda-RósuMenntaskólinn á Akureyri
2004Sunna Ingólfsdóttir og
Sigurlaug Gísladóttir
Green Eyes Menntaskólinn við Hamrahlíð
2005Hrund Ósk ÁrnadóttirSagan af GunnuMenntaskólinn í Reykjavík
2006Helga Ingibjörg GuðjónsdóttirRuby Tuesday Fjölbrautaskóli Vesturlands
2007Eyþór Ingi GunnlaugssonFramtíð bíðurVerkmenntaskólinn á Akureyri
2008Sigurður Þór ÓskarssonThe ProfessorVerzlunarskóli Íslands
2009Kristín Þóra JóhannsdóttirEinmanna sál Fjölbrautarskóli Vesturlands
2010Kristmundur Axel og
Júlí Heiðar
Komdu til baka/Tears in Heaven Borgarholtsskóli
2011Dagur SigurðssonVitskert vera/Helter SkelterTækniskólinn
2012Karlakór SjómannaskólansStolt siglir fleyið mittTækniskólinn
2013Ásdís María Ingvarsdóttir og
Oddur Ingi Kristjánsson
Pink MatterMenntaskólinn við Hamrahlíð
2014Sara PétursdóttirMake You Feel My LoveTækniskólinn
2015Karólína JóhannsdóttirGo SlowMenntaskólinn í Reykjavík
2016Elín Sif Halldórsdóttir,
Guðrún Ólafsdóttir og
Hranfhildur Magnea Ingólfsdóttir
(Náttsól)
Hyperballad Menntaskólinn við Hamrahlíð
2018Birkir Blær ÓðinssonI Put a Spell on YouMenntaskólinn á Akureyri
2019Tækniskólinn
2020Tryggvi Þorvaldsson,
Hörður Ingi Kristjánsson,
Júlíus Þorvaldsson og
Mikael Sigurðsson
I’m Gonna Find Another You Menntaskólinn á Tröllaskaga
2021Jóhanna Björk SnorradóttirDistance Menntaskólinn í Reykjavík
2022Emilía Hugrún LárusdóttirI’d Rather Go BlindFjölbrautaskóli Suðurlands
2023Sesselja Ósk StefánsdóttirTurn me on Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search