0
Höfundur:
í flokknum: 2018-2019 - 3. tbl.
Ritað þann

Lífið í Listaháskólanum

Sólveig María Sölvadóttir sendi inn pistil: Ég var löngu búin að ákveða hvert ég myndi stefna námslega eftir framhaldsskóla. Ég ætlaði að verða grafískur hönnuður, sá besti á landinu. Mig minnir [...]

0

Innsendar sögur og ljóð

Einn af þessum dögum “Í dag er bara einn af þessum dögum” segi ég við sjálfa mig um leið og ég panta mér risastóran kaffibolla (þann fjórða í dag) og sest niður. “Einn af þessum erfiðu [...]

0

Innsendur pistill: Almenningssamgöngur eru jafnréttismál

Ragna Sigurðardóttir skrifar Ég sting mér í föðurlandið, fötin og ullarsokkana. Klæði mig í stígvélin og kippi með mér hálfvolgu kaffi í ferðamáli. Reyni að taka nokkuð stóra sopa úr milli hraðra [...]

0

Innsendur pistill: Stjórnmálavöldin

Silja Snædal Drífudóttir skrifar 2018 var ekki ár perrans. Það var ár þeirra hugrökku kvenna sem þorðu að segja frá perraskap. Sem betur fer hafa þær haldið því áfram inn í nýja árið. Undanfarið [...]

0

Innsendur pistill: Hvar eru konurnar í byggingariðnaðunum?

Aron Leví Beck skrifar Umræðan um jafnt kynjahlutfall í starfsgreinum hefur farið vaxandi undanfarin ár og því ber að fagna. Íslendingar hafa náð góðum árangri í þessum efnum þó enn sé langt í [...]

0

Innsendur pistill: Gleðilega sjálfsuppgötvun

Mars skrifar Halló. Við erum hér komin saman af því það eru 78 hommar á Íslandi. Eða voru það 78 kyn? Uuuuuu, nei, kæru börn. Það er af því að árið 1978, þegar það var bannað að segja orðin hommi [...]

0

VÍ-MR dagurinn 2018

Við fengum MR-ing og Verzling til að skrifa fyrir okkur um árlega keppnidaginn þeirra, VÍ-MR/MR-VÍ daginn sem haldinn var 5. október síðastliðinn. MR MR-ví er árlegur viðburður þar sem Lærði [...]

0

Hyggja fortíðarinnar

„Ef þú hatar gyðinga, hatar flóttamenn, elskar hakakrossinn og heillast af Hitler, hvað ertu?“ Sjálf hef ég alltaf talið heiminn þægilegri stað þeim minni hætta sem er á að sofa óvart hjá frænda [...]

0

Það sem ég hefði viljað vita áður en ég byrjaði að stunda kynlíf

Silja Kynlíf elskan, tölum um þig og mig. Eða allavega um mig. Ég byrjaði að stunda kynlíf sumarið eftir fyrsta menntaskólaárið mitt. Ég var spennt, stressuð og svo ung og óreynd. Ljúfir tónar [...]

0
Höfundur:
Ritað þann

Vinnumarkaðs tips !

Í íslensku samfélagi telst afar eðlilegt að börn og ungmenni vinni. Ef við erum í skóla vinnum við hlutavinnu með og erum í fullu starfi í öllum fríum. Ungt fólk er vinsælt vinnuafl. Það er [...]