Það er ýmislegt í deiglunni hjá SÍF og nemendafélögunum.  Fylgstu með starfinu!

EKKÓ málefni

Barna- og menntamálaráðuneytið hefur nú frumsýnt EKKÓ myndbönd sem unnin voru í samstarfi við Sólborgu Guðbrandsdóttur og Þorstein V. Einarsson ásamt RÚV um gerð þeirra. Myndböndin voru frumsýnd [...]

Sambandsþing SÍF

Sambandsþing sambands íslenskra framhaldsskólanema verður haldið þriðjudaginn 9.apríl nk. kl.18:00 í Hinu Húsinu, Rafstöðvarvegi 7-9, 110 Reykjavík. Fundurinn er ætlaður formönnum nemendafélaga, [...]

Skráning opin á songkeppni.is

Nú er skráning hafin á söngkeppni framhaldsskólanna! Skráning fer fram á songkeppni.is en þar má einnig finna reglur keppninnar. Umsjónaraðili söngkeppninnar í ár er Marinó Geir Lillendahl og mun [...]

Söngkeppni framhaldsskólanna 6.apríl 2024

Söngkeppni framhaldsskólanna fer fram þann 6.apríl í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Umsjónarmaður keppninnar er Marinó Geir Lillendahl, tölvupóstur marino@studlabandid.is Til stendur að senda út [...]

Aðalþing SÍF 16.september 2023

Laugardaginn 16. september 2023 verður aðalþing Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) haldið í Háskóla Reykjavíkur, stofa M104, kl.11:00 – 15:00. Samband íslenskra framhaldsskólanema [...]

SÖNGKEPPNI FRAMHALDSSKÓLANNA

Söngkeppni framhaldsskólanna verður haldin laugardaginn, 1. apríl 2023 í Kaplakrika, Hafnarfirði. Allir framhaldsskólar landsins geta sent einn keppenda fyrir sína hönd. Til þess að taka þátt [...]

Nefndarstarf SÍF!

SÍF leitar að framhaldsskólanemum til að leiða nefndarstörf sambandsins. Öll velkomin að vera með! Til að skrá sig er sendur póstur á neminn@neminn.is með nafni, skóla og áhugasviði. Saman erum [...]

Aðgerðaáætlun SÍF tilbúin í lok mánaðar

Í kvöld fundaði stjórn SÍF um stöðu framhaldsskóla og viðbrögð þeirra í kynferðisafbrotamálum. SÍF mun leiða aðgerðahóp ásamt Sólborgu Guðbrandsdóttir og 9 öðrum sérfræðingum sem mun senda frá [...]

Vel heppnað aðalþing og ný stjórn! Myndir

Á laugardag hélt fráfarandi stjórn SÍF vel heppnað aðalþing. Þátttakendur voru 76 frá 16 skólum, víðsvegar af landinu. Katrín Kristjana Hjartardóttir, framkvæmdastjóri SÍF setti aðalþingið [...]

Tilkynnining um lagabreytingatillögu

SÍF barst aðeins ein tillaga um lagabreytingar og var það frá framkvæmdastjórn sem sendir frá sér heildar lagabreytingartillögu. Hér má lesa tillögu að nýjum lögum SÍF: TILLÖGUR AÐ HEILDAR [...]

page 1 of 4
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search