Framkvæmdastjórn sér um daglega starfsemi SÍF í samræmi við lög þess, samþykktir þingja og samþykktir stjórnarfunda. Framkvæmdastjórn er kjörinn á aðalþingi SÍF.
Framkvæmdastjórn árið 2022-2023:
Framkvæmdastjóri SÍF sér um daglegan rekstur félagsins og eru framkvæmdastjórn innan handar við verkefni sambandsins.