Framkvæmdastjórn sér um daglega starfsemi SÍF í samræmi við lög þess, samþykktir þinga og samþykktir stjórnarfunda. Framkvæmdastjórn er kjörinn á aðalþingi SÍF.

 

Framkvæmdastjórn árið 2023-2024:

 • EMBLA MARÍA MÖLLER ATLADÓTTIR
  EMBLA MARÍA MÖLLER ATLADÓTTIR Forseti
 • EMILÍA ÓSK HAUKSDÓTTIR
  EMILÍA ÓSK HAUKSDÓTTIR Varaforseti
 • Alda Ricart
  Alda Ricart Loftlagsfulltrúi
 • Daníel Þröstur Pálsson
  Daníel Þröstur Pálsson Alþingisfulltrúi
 • Anton Bjarmi Björnsson
  Anton Bjarmi Björnsson Gjaldkeri
 • Eva Karen Jóhannsdóttir
  Eva Karen Jóhannsdóttir Iðnnemafulltrúi
 • Ívar Máni Hrannarsson
  Ívar Máni Hrannarsson Jafnréttisfulltrúi
 • Sara Natalía Sigurðardóttir
  Sara Natalía Sigurðardóttir Alþjóðafulltrúi
 • VALGERÐUR EYJA EYÞÓRSDÓTTIR
  VALGERÐUR EYJA EYÞÓRSDÓTTIR Lýðræðis- og samskiptafulltrúi

Verkefnastjóri SÍF, sem starfar í hlutastarfi, sér um daglegan rekstur félagsins og er framkvæmdastjórn innan handar við verkefni sambandsins. 

 • Þórdís Anna Gylfadóttir
  Þórdís Anna Gylfadóttir Verkefnastjóri
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search