Framkvæmdastjórn sér um daglega starfsemi SÍF í samræmi við lög þess, samþykktir þinga og samþykktir stjórnarfunda.
Framkvæmdastjórn er kjörin á aðalþingi SÍF.
Starfsmenn SÍF sjá um daglegan rekstur félagsins og eru framkvæmdastjórn innan handar við verkefni sambandsins. Hjá SÍF starfa tveir starfsmenn hvor um sig í 50% starfi.