Öll nemendafélög í framhaldsskólum landsins eiga aðild að Sambandi íslenskra framhaldsskólanema. Þau eru 31 talsins.