Þitt nám, þinn réttur
SÍF stendur vörð um gæði náms og stuðlar að jöfnu aðgengi til náms
Regnhlífarsamtök nemendafélaga
SÍF styður við bakið á aðildarfélögum sínum
Rödd íslenskra framhaldsskólanema
SÍF hefur forystu í hagsmunamálum framhaldsskólanema

Hvað gerir SÍF?

Fréttir

SÖNGKEPPNI FRAMHALDSSKÓLANNA

Söngkeppni framhaldsskólanna verður haldin laugardaginn, 1. apríl 2023 í Kaplakrika, Hafnarfirði. Allir framhaldsskólar landsins geta sent einn keppenda fyrir sína hönd. Til þess að taka þátt [...]

Nefndarstarf SÍF!

SÍF leitar að framhaldsskólanemum til að leiða nefndarstörf sambandsins. Öll velkomin að vera með! Til að skrá sig er sendur póstur á neminn@neminn.is með nafni, skóla og áhugasviði. Saman erum [...]

Aðgerðaáætlun SÍF tilbúin í lok mánaðar

Í kvöld fundaði stjórn SÍF um stöðu framhaldsskóla og viðbrögð þeirra í kynferðisafbrotamálum. SÍF mun leiða aðgerðahóp ásamt Sólborgu Guðbrandsdóttir og 9 öðrum sérfræðingum sem mun senda frá [...]

Framhaldsskólablaðið

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search