0

Evrópureisa

Penni: Stefán Árni Margir menntskælingar ætla að fara í heimsreisu eftir útskrift (ef covid leyfir og allt það) og er mikilvægt að plana vel hvert á að fara og hvernig þú ætlar að ferðast þangað. [...]

0

“Það þarf að vera miklu meira en að vera bóklega klár til þess að komast inn í þessa skóla”

“Það þarf að vera miklu meira en að vera bóklega klár til þess að komast inn í þessa skóla” Viðtal við Gunnhildi Fríðu Hallgrímsdóttur, verðandi Harvard nema Fimmtudaginn 16. febrúar settist ég [...]

0

Af hverju er hollt að breyta um umhverfi?

Penni: Elísabet Ingadóttir Það er kannski kaldhæðnislegt að tala um það hvað skiptinám sé frábært á tímum sem þessum. Samt sem áður ætla ég að taka það aðeins fyrir. Ég hafði alltaf verið frekar [...]

0

Út með ruslið

Lyktin er komin aftur. Minnir helst á myglað kjöt. Ég fer út með ruslið bráðum. Ég kveiki á katlinum og mæli kaffið. Samt ekki í nema hálfa könnu. Ég splæsti í góða kaffið í vikunni en ég tími [...]

0

Hlaðvarpið: Já OK

Penni: Elís Þór Traustason Fjölnir Gísla og Vilhelm Neto halda uppi hlaðvarpinu Já OK. Þeir ræða um skrítinog skemmtileg málefni úr íslenskri sögu, aðallega það sem er ekki í sögubókunum. [...]

0

Listamarkaður á Eiðistorgi

Laugardaginn 12. september var haldinn listamarkaður á Eiðistorgi í þeim tilgangi að styðja ungt listafólk. Úrval var mikið og sannarlega eitthvað í boði fyrir alla. Listakonan Sarkany hafði [...]

0

Plastlaus september

Nú er septembermánuður að líða hjá og hefur það verið áskorun í samfélaginu að hafa hann plastlausari eða með öðrum orðum minnka plastnotkun sína.  Þetta er gífurlega mikilvæg áskorun fyrir [...]

0

Hvaða samfélagsmiðill lýsir þér best?

Hvað er draumastefnumótið? a) Lautarferð í hljómskálagarðinum og svo horfum við á sólsetrið saman. b) Út að borða á ítölskum veitingastað c) Hittumst á djamminu og förum heim saman. d) Förum á [...]

0

SÍF leitar að framhaldsskólanemum til að taka þátt í skipulagsteymi Hagsmunaskólans 2020

Samband íslenskra framhaldsskólanema leitar að framhaldsskólanemum til að taka þátt í skipulagsteymi Hagsmunaskólans 2020.  Hagsmunaskólinn verður haldinn í annað sinn dagana 11. – 12. [...]

0

Elskum við þessar mellur?

Síðastliðna viku rýndi ég ásamt vinkonum mínum í texta íslenskra karlrappara til að komast að því hvort hugmyndir mínar um það hvernig þeir yrkja um konur væri eins og ég hafði tilfinningu fyrir. [...]