0

Listamarkaður á Eiðistorgi

Laugardaginn 12. september var haldinn listamarkaður á Eiðistorgi í þeim tilgangi að styðja ungt listafólk. Úrval var mikið og sannarlega eitthvað í boði fyrir alla. Listakonan Sarkany hafði [...]

0

Plastlaus september

Nú er septembermánuður að líða hjá og hefur það verið áskorun í samfélaginu að hafa hann plastlausari eða með öðrum orðum minnka plastnotkun sína.  Þetta er gífurlega mikilvæg áskorun fyrir [...]

0

Hvaða samfélagsmiðill lýsir þér best?

Hvað er draumastefnumótið? a) Lautarferð í hljómskálagarðinum og svo horfum við á sólsetrið saman. b) Út að borða á ítölskum veitingastað c) Hittumst á djamminu og förum heim saman. d) Förum á [...]

0

SÍF leitar að framhaldsskólanemum til að taka þátt í skipulagsteymi Hagsmunaskólans 2020

Samband íslenskra framhaldsskólanema leitar að framhaldsskólanemum til að taka þátt í skipulagsteymi Hagsmunaskólans 2020.  Hagsmunaskólinn verður haldinn í annað sinn dagana 11. – 12. [...]

0

Elskum við þessar mellur?

Síðastliðna viku rýndi ég ásamt vinkonum mínum í texta íslenskra karlrappara til að komast að því hvort hugmyndir mínar um það hvernig þeir yrkja um konur væri eins og ég hafði tilfinningu fyrir. [...]

0

Söngkeppni framhaldsskólanna frestað

Vegna þeirra fordæmalausu aðstæðna sem nú eru uppi vegna Covid-19 faraldsins er ljóst að fresta þurfi Söngkeppni framhaldsskólanna sem halda átti þann 18. apríl. Ekki verður hægt halda hana áður [...]

0

Þurfa konur að réttlæta þátttöku í fegurðarsamkeppni?

Sumum finnst Ungfrú Ísland stuðla að óraunhæfum útlitskröfum og vera barn síns tíma sem á ekkert við í nútímasamfélagi. En afhverju er þá alltaf nóg af konum sem vilja taka þátt, og nóg af fólki [...]

0

Auglýst eftir framboðum í framkvæmdastjórn

(English below) Aðalþing SÍF fer fram í Háskólanum í Reykjavík dagana 13-15. september og fer kjör í framkvæmdastjórn  fram í lok þings. Skulu framboð berast framkvæmdastjóra (neminn@neminn.is) [...]

0

Ég fór beint úr þriggja ára kerfinu í háskóla

Tölfræðin Ég útskrifaðist úr Versló síðasta vor, í maí 2018. Við vorum fyrsti árgangurinn til að útskrifast úr þriggja ára kerfinu, og bekkurinn minn var sá fyrsti á Nýsköpunar- og listabraut. [...]

0

„Jæja. Þetta er ofmetið“ – Leikdómur um Fyrsta skiptið

Hópur ungmenna frumsýndi nú á dögunum leikverkið Fyrsta skiptið í Gaflaraleikhúsinu. Leikstjóri verksins er Björk Jakobsdóttir, sem hefur tvímælalaust unnið hörðum höndum að því undanfarin ár að [...]

page 1 of 3