Söngkeppni framhaldsskólanna 6.apríl 2024

Söngkeppni framhaldsskólanna fer fram þann 6.apríl í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi.

Umsjónarmaður keppninnar er Marinó Geir Lillendahl, tölvupóstur marino@studlabandid.is

Til stendur að senda út upplýsingapóst til allra nemendafélaga framhaldsskóla landsins á næstu dögum varðandi reglur og þátttöku í keppninni ásamt miðasölu.

Allar upplýsingar verða einnig settar hér inn á heimasíðu SÍF, neminn.is.

Hlökkum til að sjá ykkur á söngkeppni framhaldsskólanna þann 6.apríl nk. á Selfossi!

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search