Nýr forvarnar- og jafnréttisfulltrúi í stjórn SÍF
Í vikunni var Enar Kornelius Leferink fenginn inn í stjórn sem nýr forvarnar- og jafnréttisfulltrúi SÍF. Við bjóðum Enar hjartanlega velkominn í framkvæmdastjórnina.
SÍF auglýsir eftir gjaldkera
Framkvæmdarstjórn SÍF auglýsir eftir gjaldkera sambandsins. Vinsamlegast sendið inn umsókn á neminn@neminn.is fyrir 28. mars 2018.
SÍF auglýsir eftir forvarnar- og jafnréttisfulltrúa
Framkvæmdarstjórn SÍF auglýsir eftir framboði til forvarnar- og jafnréttisfulltrúa sambandsins. Vinsamlegast sendið inn umsókn á neminn@neminn.is fyrir 21. mars 2018.
Ályktun um kynjafræði
Fulltrúar framhaldsskólanema, á sambandsstjórnarfundi SÍF, í Menntaskólanum á Akureyri, 9.-11. mars 2018, senda frá sér eftirfarandi ályktun: Á tímum þegar framhaldsskólanemar deila persónulegum [...]
Ályktun um fjárhagslegt sjálfstæði nemenda
Fulltrúar framhaldsskólanema, á sambandsstjórnarfundi SÍF, í Menntaskólanum á Akureyri, 9.-11. mars 2018, senda frá sér eftirfarandi ályktun: Fjárhagslegur stöðugleiki er mikilvægur til þess að [...]
Inger nýr fulltrúi SÍF í stjórn LUF
Sambandsþing Landssambands ungmennafélaga (LUF) var haldið í Háskóla Íslands sunnudaginn 25. febrúar síðastliðinn. Á þinginu var Inger Erla Thomsen, fulltrúi SÍF, kjörin í stjórn LUF. Nánari [...]
#MÍNGEÐHEILSA – samfélagsmiðlaherferð á vegum SÍF
Samband íslenskra framhaldsskólanema fór í gær af stað með herferð á samfélagsmiðlum í þeim tilgangi að þrýsta á stjórnvöld að bjóða upp á ókeypis sálfræðiþjónustu í framhaldsskólum. Af [...]
Af hverju hlustum við ekki á ungt fólk?
Eitt af mörgum vandamálum samfélagsins er að það er ekki hlustað ekki á ungt fólk, þvert á öll svið. Undirritaður hefur starfað víða í nefndum, félögum og stjórnum með ungu fólki, þar sem það [...]
Aumingjarnir sem hættu í skóla?
Krefjandi, skemmtilegt og lærdómsríkt. Þessir þrír þættir eiga að einkenna skólagöngu framhaldsskólanema. Samkvæmt hvítbók menntamálaráðuneytisins frá 2014 útskrifast 44% nemenda ekki á tilsettum [...]