Skip to content

Nefndarstarf SÍF!

SÍF leitar að framhaldsskólanemum til að leiða nefndarstörf sambandsins.

Öll velkomin að vera með!

Til að skrá sig er sendur póstur á [email protected] með nafni, skóla og áhugasviði.

Saman erum við öflugari og búum til betra umhverfi til að læra í.

Þrjár nefndir hafa verið stofnaðar og eru þær:

Söngkeppni framhaldsskólanna – Skipulagning á keppninni, balli fyrir menntaskólanna, samskipti við RÚV og framleiðsluaðila

Hagsmunamál – Vertu með að hafa áhrif á gæði náms og hagsmuni nemenda í iðn- og bóknámi

SAME – Solidary Action Day Movement – Vertu með að skrá söguna og að halda árlegan dag tileinkaðan góðgerðamálum með samvinnu skóla og atvinnulífs.