0

Tilkynnining um lagabreytingatillögu

SÍF barst aðeins ein tillaga um lagabreytingar og var það frá framkvæmdastjórn sem sendir frá sér heildar lagabreytingartillögu. Hér má lesa tillögu að nýjum lögum SÍF: TILLÖGUR AÐ HEILDAR [...]

0

AÐALÞING 2022

Aðalþing Sambands íslenskra framhaldsskólanema verður haldið hátíðlega laugardaginn 24. september í Veröld Vigdísar, Auðarsal VHV-023. Á aðalþingi koma saman allir framhaldsskólanemar á landinu [...]

0

Síðasti dagur Júlíusar á skrifstofu SÍF

Júlíus Viggó Ólafsson lauk síðasta starfsdegi sínum á skrifstofu SÍF í dag. Júlíus var fyrst formaður sambandsins 2020-2021 á miklum óvissutímum í alheimsfaraldri. Mikil áhersla var lögð á [...]

0

Nýr framkvæmdastjóri opnar skrifstofu eftir sumarfrí

SÍF réði inn Katrínu Kristjönu í starf framkvæmdastjóra á vormánuðum. Hlutverk framkvæmdastjóra er daglegur rekstur félagsins og samskipti við aðildarfélög, fjölmiðla og skólastjórnendur. Fyrsta [...]