0

AÐALÞING 2022

Aðalþing Sambands íslenskra framhaldsskólanema verður haldið hátíðlega laugardaginn 24. september í Veröld Vigdísar, Auðarsal VHV-023. Á aðalþingi koma saman allir framhaldsskólanemar á landinu [...]

0

Síðasti dagur Júlíusar á skrifstofu SÍF

Júlíus Viggó Ólafsson lauk síðasta starfsdegi sínum á skrifstofu SÍF í dag. Júlíus var fyrst formaður sambandsins 2020-2021 á miklum óvissutímum í alheimsfaraldri. Mikil áhersla var lögð á [...]

0

Nýr framkvæmdastjóri opnar skrifstofu eftir sumarfrí

SÍF réði inn Katrínu Kristjönu í starf framkvæmdastjóra á vormánuðum. Hlutverk framkvæmdastjóra er daglegur rekstur félagsins og samskipti við aðildarfélög, fjölmiðla og skólastjórnendur. Fyrsta [...]

0

Söngkeppni 2022 á Húsavík

Keppnin í ár fer fram þann 3 apríl n.k. á Húsavík. Öll aðildarfélög SÍF hafa keppnisrétt fyrir eitt keppnisatriði per framhaldsskóla. Skráning í keppnina er í fullum gangi og verður gaman að fá [...]

0

Viðburðaríkir haustmánuðir hjá SÍF

Haustmánuðir ársins 2021 hafa verið einstaklega viðburðaríkir hjá SÍF. Eins og síðustu ár hófst starfsárið á Aðalþingi, sem fór mjög vel fram, en þar var kosin var ný framkvæmdastjórn SÍF. [...]

0

Söngkeppni framhaldsskólanna

Söngkeppni Framhaldsskólanna 2021 verður nú loksins haldin laugardaginn 9. október eftir að hafa verið frestað í mars. Hún verður haldin í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ kl. 20:00 en húsið opnar [...]

0

Lýðræðisvitinn

Í Lýðræðisvitanum er fjallað um hverjir eru grunnþættir lýðræðis, af hverju er mikilvægt að standa vörð um grunnstoðir lýðræðis og hvað við getum gert sem almennir borgarar til að hafa áhrif. Í [...]

0

Málþing og skýrsla um geðheilbrigði nemenda

Við höfum um árabil barist fyrir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu fyrir nemendur og lýsum nú yfir verulegum áhyggjum af andlegri heilsu nemenda. Öll viðvörunarljós loga rauð þar sem sláandi [...]

0

Grein í tilefni alþjóðlegs dags námsmanna

Fjarnám og líðan nemenda Í dag er 17. nóvember, alþjóðlegur dagur námsmanna, sem haldinn er í minningu þeirra 1.200 nemenda sem sendir voru í fangabúðir og níu námsmannaleiðtoga sem myrtir voru [...]

0

Sérstakar aðgerðir Menntasjóðs námsmanna

SÍF vekur athygli á sérstökum aðgerðum Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021 vegna þjóðfélagsaðstæðna. SÍF hvetur lánshæfa nema að kynna sér aðgerðirnar og sjá hvort þeir geti nýtt sér [...]

page 1 of 4