Söngkeppni framhaldsskólanna

Söngkeppni Framhaldsskólanna 2021 verður nú loksins haldin laugardaginn 9. október eftir að hafa verið frestað í mars. Hún verður haldin í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ kl. 20:00 en húsið opnar 19:30.

Frábær fjölskylduskemmtun og geggjaður vettvangur fyrir ungt tónlistarfólk til að koma sér á framfæri. Margt þjóðþekkt tónlistafólk hefur nýtt sér keppnina sem stökkpall inn í tónlistaferilinn síðustu þrjá áratugina.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Hægt er að kaupa miða hér.

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search