Söngkeppni 2022 á Húsavík

Keppnin í ár fer fram þann 3 apríl n.k. á Húsavík. Öll aðildarfélög SÍF hafa keppnisrétt fyrir eitt keppnisatriði per framhaldsskóla.

Skráning í keppnina er í fullum gangi og verður gaman að fá tækifæri til að halda keppnina með eðlilegu sniði í ár nú þegar öllum takmörkunum vegna sóttvarna hefur verið aflétt.

Við hjá SÍF útbjuggum til gamans síðu þar sem skoða má alla fyrri vinningshafa keppninnar frá upphafi og skoða nánari upplýsingar um keppnina hér.

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search