0

Hvað segir uppáhalds veðrið þitt um þig?

Penni: Embla Waage  Hver er ekki íhaldsmaður? Þegar kemur að skoðunum okkar til okkur sjálfra hefur fátt breyst milli kynslóða. Erfitt er að nefna eina unga manneskju sem ekki er að kljást [...]

0

Smákökur!

Penni: Ísold Saga Karlsdóttir  Nú þegar að jólin eru rétt handan við hornið er tilvalið að byrja á einhvers konar jólabakstri, er það ekki? Það er að segja ef þú ert ekki nú þegar [...]

0

Af hverju eigum við að láta það ganga?

Penni: Ísold Saga Karlsdóttir Flest höfum við ábyggilega orðið vör við auglýsingaherferð stjórnvalda og atvinnulífs þar sem fjögurra manna hljómsveit spilar lag um að láta það ganga.  En [...]

0

Dögurður

Penni: Júlíana Karitas Jóhannsdóttir   Þessa dagana er lífið frekar hversdagslegt ef að orði má komast þó svo að það sé afar óvanalegt hversdagsleikanum. Það er lítið í gangi og flestir eru [...]

0

Af hverju er hollt að breyta um umhverfi?

Penni: Elísabet Ingadóttir Það er kannski kaldhæðnislegt að tala um það hvað skiptinám sé frábært á tímum sem þessum. Samt sem áður ætla ég að taka það aðeins fyrir. Ég hafði alltaf verið frekar [...]

0

Sóttvarnavarnir

Penni: Elís Þór TraustasonFaraldur geisar og heldur samfélaginu í krepptum lúkum sínum. Ríkisstjórnin hefur búist til skotgrafarstríðs gegn veirunni og vopn hennar eru sóttvarnirnar. En þeir sem [...]

0

Út með ruslið

Lyktin er komin aftur. Minnir helst á myglað kjöt. Ég fer út með ruslið bráðum. Ég kveiki á katlinum og mæli kaffið. Samt ekki í nema hálfa könnu. Ég splæsti í góða kaffið í vikunni en ég tími [...]

0

Ráð til nemenda varðandi fjarkennslu

“Innsent efni eftir Önnu Steinsen. Fyrirlesari og þjálfari KVAN.IS Framhaldsskólanemar eru í rafrænu námi sem getur verið mjög krefjandi fyrir marga en hentar öðrum betur. Hér eru [...]

0

Hlaðvarpið: Já OK

Penni: Elís Þór Traustason Fjölnir Gísla og Vilhelm Neto halda uppi hlaðvarpinu Já OK. Þeir ræða um skrítinog skemmtileg málefni úr íslenskri sögu, aðallega það sem er ekki í sögubókunum. [...]

0

Grein í tilefni alþjóðlegs dags námsmanna

Fjarnám og líðan nemenda Í dag er 17. nóvember, alþjóðlegur dagur námsmanna, sem haldinn er í minningu þeirra 1.200 nemenda sem sendir voru í fangabúðir og níu námsmannaleiðtoga sem myrtir voru [...]

page 1 of 2