Tölublöð

2021-2022 - 2. tbl.
2020-2021 - 4.tbl
2020-2021 - 5.tbl
2021-2022 - 1. tbl

Allar Greinar

0

Vel heppnað aðalþing og ný stjórn! Myndir

Á laugardag hélt fráfarandi stjórn SÍF vel heppnað aðalþing. Þátttakendur voru 76 frá 16 skólum, víðsvegar af landinu. Katrín Kristjana Hjartardóttir, framkvæmdastjóri SÍF setti aðalþingið [...]

0

Tilkynnining um lagabreytingatillögu

SÍF barst aðeins ein tillaga um lagabreytingar og var það frá framkvæmdastjórn sem sendir frá sér heildar lagabreytingartillögu. Hér má lesa tillögu að nýjum lögum SÍF: TILLÖGUR AÐ HEILDAR [...]

0

AÐALÞING 2022

Aðalþing Sambands íslenskra framhaldsskólanema verður haldið hátíðlega laugardaginn 24. september í Veröld Vigdísar, Auðarsal VHV-023. Á aðalþingi koma saman allir framhaldsskólanemar á landinu [...]

0

Síðasti dagur Júlíusar á skrifstofu SÍF

Júlíus Viggó Ólafsson lauk síðasta starfsdegi sínum á skrifstofu SÍF í dag. Júlíus var fyrst formaður sambandsins 2020-2021 á miklum óvissutímum í alheimsfaraldri. Mikil áhersla var lögð á [...]

0

Nýr framkvæmdastjóri opnar skrifstofu eftir sumarfrí

SÍF réði inn Katrínu Kristjönu í starf framkvæmdastjóra á vormánuðum. Hlutverk framkvæmdastjóra er daglegur rekstur félagsins og samskipti við aðildarfélög, fjölmiðla og skólastjórnendur. Fyrsta [...]

0

Söngkeppni 2022 á Húsavík

Keppnin í ár fer fram þann 3 apríl n.k. á Húsavík. Öll aðildarfélög SÍF hafa keppnisrétt fyrir eitt keppnisatriði per framhaldsskóla. Skráning í keppnina er í fullum gangi og verður gaman að fá [...]

0

Velvakandi – Nóvemberburnout

Nóvember er ekki einu sinni hálfnaður en mér líður eins og ég sé búinn með heilan mánuð af stressi og verkefnum. Á minn týpíska hátt hef ég enn og aftur tekið að mér of mikið af skuldbindingum [...]

0

Furðulega dísel-geimflaugin 

Vatnið var mjög slétt þennan dag. Sólin skein og það glitti í glampandi gárur við fæturnar þar sem að ég óð. Ég reyndi að fara varlega til þess að hreyfa sem minnst við yfirborði [...]

0

Ein brýnasta gáta tungumáls Íslendinga (nr. 2)

Það var sagt mér, er setning sem sögð er en jafngildir vægri syndgun. Í stað þess að segja mér var sagt og ganga á snið við syndgunina ásamt því að minnka orðafjöldann, þjást sumir af því sem [...]

0

Á kostnað hvers?

Mikil umræða hefur verið um fiskeldi í opnum sjókvíum að undanförnu, en sjókvíaeldi á Íslandi felst í ræktun laxa þar sem þeir eru geymdir og fóðraðir í netapokum út í sjó þar til sláturstærð er [...]

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search