
Gufusteiktir grænmetis-dumplings sem fá þig til að slefa
Það er fátt betra en að borða það góða máltíð að þú haldir í stutta stund að þú hafir dáið og farið til himna. Þessi uppskrift er ein af þeim máltíðum. Þessi uppskrift gaf mér 10 á öllum prófunum [...]
Gómsæt súkkulaðiköku uppskrift
Þetta er uppskrift sem ég stend með. Hún klikkar aldrei, sama hvað. Hún er ótrúlega bragðgóð og það elska hana allir. Eins mikið og ég vildi að ég gæti eignað mér heiðurinn af þessari uppskrift [...]
Forvitnileg blæti
Fólk getur verið mismunandi á marga vegu og þegar að kemur að kynferðislegri örvun erum við mismunandi á mjög marga vegu. Blæti eða ,,fetish” eins og flestir kjósa að segja, geta verið [...]
Exem vinaleg sundlaug og frítt net í Lauardalslaug.
Laugardalslaug: Nánast allir Íslendingar hafa allavega einu sinni spriklað í Laugardalslauginni, ef ekki þú, hvar hefurðu verið? Það er eitthvað svo notalegt, að liggja að kvöldi til í [...]
Stjörnuspá
Hvort sem við viðurkennum það eða ekki þá finnst okkur öllum skemmtilegt að skoða stjörnuspánna. Við kíkjum í Fréttablaðið eða á Siggu Kling á Vísi og missum okkur, því allt á svo ótrúlega mikið [...]
Loftslagsræða
Lífið á jörðinni byggist á hringrásum. Í náttúrunni er eins dauði annars brauð. Slíkt kerfi kemur í veg fyrir rusl og stuðlar að algjörri endurnýtingu. Hagkerfið okkar byggist á græðgi og gróða. [...]
Breytingar eru í vændum, hvort sem þér líkar það eða ekki
Föstudaginn 20. september gengu þúsundir barna og unglinga úr skóla og út á götur til stuðnings við loftslagsverkfall sem gera má ráð fyrir að muni reynast ein stærstu fjöldamótmæli vegna [...]
Bókmenntasamfélagið er galopið, bankaðu á dyrnar
Ég fékk þann heiður að setjast niður með Fríðu Ísberg í vikunni og spyrja hana að ýmsu. Fríða er 26 ára rithöfundur og er staðsett í Reykjavík. Það var einstaklega ánægjulegt að spjalla við hana [...]
Ótitlaður prósi
Það er ekki eins og ég reyni ekki að biðjast afsökunar. Á því sem ég sagði. Á því sem þú sagðir. Á því sem við gerðum af okkur. Að liggja samofin sænginni langt fram eftir degi. Að njóta þess að [...]
Ljóð án titils
reiðin brennir þig alla þú veist hvernig það er það vita allir hvernig það er hún byrjar í hjartanu og áður en þú veist af hefur hún lagst yfir allt brjóstið hún [...]