Tölublöð

2020-2021 - 1. tbl
2020-2021 - 2. tbl
2020-2021 - 3. tbl
2020-2021 - 4.tbl

Allar Greinar

0

Ritstjórn mælir með þessum þáttum og myndum:

Penni: Stefán Árni Exit 2 (Útrás 2) – Þættir Söguþráður: Norskir þættir byggðir á frásögnum fjögurra manna í fjármálageiranum, sem leitast í ofbeldi, eiturlyf og kynlíf til þess að flýja [...]

0

Hrúðurkarlar

Hret og hrúðurkarlar  Harðneskjulegir fjandar  Dvelja duttlungafullir  Á dökkum steinum þunnir  Í fjörunni liggja þeir fastir  Þar sem freri og gerringur ríkja mest  [...]

0

Hvaða eldgos ert þú?

Penni: Katrín Valgerður Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir þér hvaða eldgos þú værir ef það væri búið að persónugera eldgosin sem menntaskólatýpur? Örygglega ekki, en örvæntu ei lengur þar [...]

0

Normelíserum að humblea MR-inga

Penni: Katrín Valgerður Menntaskólinn í Reykjavík, Lærði skólinn, Latínuskólinn, Reykjavíkurskóli eða einfaldlega Menntaskólinn á rætur sínar að rekja alla leið til ársins 1056. Án efa [...]

0

Af hverju Andabær?

Penni: Katrín Valgerður Hver man ekki eftir Andrés Önd? Án efa skapsúrasta önd á gervallri jarðkringlunni sem skundar um í matrósafötum með sjóliðahatt. Andrésar blöðin hafa alltaf verið í miklu [...]

0

Hvaða innihaldsefni í grænmetislasanja ert þú?

Penni: Embla Waage Sum okkar eru heil af geði. Aðrir velta fyrir sér: ,,ef ég væri innihaldsefni í grænmetislasanja, hvað væri það?” Fyrir þau ykkar sem eru komin svo langt fyrirfinnst engin von. [...]

0

Rapptónlistarmenning í MR

Penni: Arnar Bjarkason Kveld eitt 17. mars árið 2021 hlustaði ég mikið á rapp líkt og ég geri nánast alltaf áður en ég fer að sofa  (mæli ekki með/mæli með). Á meðan ég var að hlusta á [...]

0

Hvers vegna siðfræði?

Penni: Embla Waage Ungmenni eru sjálfmiðaðir drullusokkar. Þetta er að minnsta kosti staðalímyndin sem við eltum í blindni. Sum okkar hafa búið til þægilegar venjur til þess að lifa í samræmi við [...]

0

Tónlistartegund vs persónuleiki

Penni: Arnar Bjarkason Tónlist er frábært fyrirbrigði, eða svo segja um 90% mannfólks á jörðinni. Tónlist er einnig stór hluti af lífi hvers og eins í samfélaginu, hvort sem að fólki líkar við [...]

0

MF-DOOM

Penni: Arnar Bjarkason Skálkar eru mikilvægir í öllum sögum þar sem að þeir eru iðulega uppsprettur vandræða og drama í flestum þeirra. Einnig eru þeir mikilvægir hvað sem tautar og raular því án [...]

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search