Tölublöð

2020-2021 - 4.tbl
2020-2021 - 5.tbl
2021-2022 - 1. tbl
2021-2022 - 2. tbl.

Allar Greinar

0

Söngkeppni 2022 á Húsavík

Keppnin í ár fer fram þann 3 apríl n.k. á Húsavík. Öll aðildarfélög SÍF hafa keppnisrétt fyrir eitt keppnisatriði per framhaldsskóla. Skráning í keppnina er í fullum gangi og verður gaman að fá [...]

0

Velvakandi – Nóvemberburnout

Nóvember er ekki einu sinni hálfnaður en mér líður eins og ég sé búinn með heilan mánuð af stressi og verkefnum. Á minn týpíska hátt hef ég enn og aftur tekið að mér of mikið af skuldbindingum [...]

0

Furðulega dísel-geimflaugin 

Vatnið var mjög slétt þennan dag. Sólin skein og það glitti í glampandi gárur við fæturnar þar sem að ég óð. Ég reyndi að fara varlega til þess að hreyfa sem minnst við yfirborði [...]

0

Ein brýnasta gáta tungumáls Íslendinga (nr. 2)

Það var sagt mér, er setning sem sögð er en jafngildir vægri syndgun. Í stað þess að segja mér var sagt og ganga á snið við syndgunina ásamt því að minnka orðafjöldann, þjást sumir af því sem [...]

0

Á kostnað hvers?

Mikil umræða hefur verið um fiskeldi í opnum sjókvíum að undanförnu, en sjókvíaeldi á Íslandi felst í ræktun laxa þar sem þeir eru geymdir og fóðraðir í netapokum út í sjó þar til sláturstærð er [...]

0

Við erum hluti af líf­fræði­legum fjöl­breyti­leika

Í upphafi þessa mánaðar hélt ég stutt erindi á Fundi fólksins til að vekja athygli á kröfum ungs fólks til bjargar líffræðilegum fjölbreytileika. Um 2.200 ungmenni á Norðurlöndunum tóku þátt í að [...]

0

Græn störf fyrir grænna líf?

Umræðan um græn störf hefur aukist hratt síðastliðin ár en almennt er hugtakið “grænt starf” frekar nýtt af nálinni.Loftslagsbreytingar af mannavöldum munu óumflýjanlega hafa bein [...]

0

Nóvember-Jólin

Þið þekkið þetta flest. Helmingur þjóðarinnar flýr skammdegið með fallegum hugsunum um frið á jörðu og dagdraumum um nýja kaffivél. Þau munu líklega aldrei segja neinum að þau vilji nýja [...]

0

Prjóna- og heklumenningin  

Fæstir framhaldsskólanemar hafa misst af því hve áberandi prjóna- og heklumenningin er á meðal ungs fólks. Að sjálfsögðu er það æðislegt að þetta sé nú raunveruleikinn, að allir sem hafi áhuga á [...]

0

Bókagagnrýni

Í þessari grein ætla ég að fjalla um bækur sem ég hef verið neydd til að lesa í skóla og voru þær þess virði? Of Mice and Men, John Steinbeck Ef að þessi bók hefði verið einni blaðsíðu lengri [...]

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search