0

Aðalþing SÍF

AÐALÞING SAMBANDS ÍSLENSKRA FRAMHALDSSKÓLANEMA haldið LAUGARDAGINN 21.SEPT. nk. í HÁSKÓLANUM Í REYKJAVÍK stofa M104. Þingið hefst kl.12:00 og stendur til ca.14:30/15:00. Veitingar verða í boði [...]

0

Aðalþing SÍF

Laugardaginn 21. september 2024 verður aðalþing Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) haldið í Háskóla Reykjavíkur, stofa M104, kl.12:00 – 15:00. Takið daginn frá! Samband íslenskra [...]

0

EKKÓ málefni

Barna- og menntamálaráðuneytið hefur nú frumsýnt EKKÓ myndbönd sem unnin voru í samstarfi við Sólborgu Guðbrandsdóttur og Þorstein V. Einarsson ásamt RÚV um gerð þeirra. Myndböndin voru frumsýnd [...]

0

Sambandsþing SÍF

Sambandsþing sambands íslenskra framhaldsskólanema verður haldið þriðjudaginn 9.apríl nk. kl.18:00 í Hinu Húsinu, Rafstöðvarvegi 7-9, 110 Reykjavík. Fundurinn er ætlaður formönnum nemendafélaga, [...]

0

Skráning opin á songkeppni.is

Nú er skráning hafin á söngkeppni framhaldsskólanna! Skráning fer fram á songkeppni.is en þar má einnig finna reglur keppninnar. Umsjónaraðili söngkeppninnar í ár er Marinó Geir Lillendahl og mun [...]

0

Söngkeppni framhaldsskólanna 6.apríl 2024

Söngkeppni framhaldsskólanna fer fram þann 6.apríl í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Umsjónarmaður keppninnar er Marinó Geir Lillendahl, tölvupóstur marino@studlabandid.is Til stendur að senda út [...]

0

Aðalþing SÍF 16.september 2023

Laugardaginn 16. september 2023 verður aðalþing Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) haldið í Háskóla Reykjavíkur, stofa M104, kl.11:00 – 15:00. Samband íslenskra framhaldsskólanema [...]

0

SÖNGKEPPNI FRAMHALDSSKÓLANNA

Söngkeppni framhaldsskólanna verður haldin laugardaginn, 1. apríl 2023 í Kaplakrika, Hafnarfirði. Allir framhaldsskólar landsins geta sent einn keppenda fyrir sína hönd. Til þess að taka þátt [...]

0

Nefndarstarf SÍF!

SÍF leitar að framhaldsskólanemum til að leiða nefndarstörf sambandsins. Öll velkomin að vera með! Til að skrá sig er sendur póstur á neminn@neminn.is með nafni, skóla og áhugasviði. Saman erum [...]

0

Aðgerðaáætlun SÍF tilbúin í lok mánaðar

Í kvöld fundaði stjórn SÍF um stöðu framhaldsskóla og viðbrögð þeirra í kynferðisafbrotamálum. SÍF mun leiða aðgerðahóp ásamt Sólborgu Guðbrandsdóttir og 9 öðrum sérfræðingum sem mun senda frá [...]

page 1 of 4