0

Gott að búa á Bifröst

Aðsennt efni eftir: Guðjón Ragnar Jónasson Háskólinn á Bifröst hefur í mörg ár boðið upp á frumgreinanám og þannig opnað mörgum leið að háskólanámi. Eftirspurn eftir slíku námi hefur verið mikil [...]

0

Lífið á stúdentagörðunum

Penni: Elís Þór Traustason Stúdentagarðarnir eru oft fyrsti viðkomustaður þeirra sem flytja að heiman. Þetta er rómantísk hugsun að búa í lítilli íbúð niðri í miðbæ og ganga í skólann á hverjum [...]

0

Ritlist í Háskóla Íslands

Penni: Elís Þór Traustason Hvað er ritlist? Hefurðu gaman af því að skrifa? Fílarðu bækur, ljóð, smásögur, leiktexta, þýðingar eða útgáfu? Þá gæti ritlist verið fyrir þig.  Mér finnst [...]

0

Útvarp alla landsmanna

Pæling: afhverju í andskotanum get ég ekki farið inn á vefsíðu RÚV og horft á allt efni sem stofnunin hefur framleitt eða keypt? Afhverju þarf ég að panta einhvern tíma á einhverju bókasafni, [...]

0

Ljóðskáld

Penni: Arnar Bjarkason Ljóðskáld eru námumenn  Sem grafa í sálir sínar Höggva og höggva þar til senn  Hugar þeirra dvína Bíður þeirra gimsteinn sá Sem situr afar bjartur Mun ljómi hans [...]

0

Vorlitirnir

Penni: Embla Waage ,,Hve sæll eg styn: ó dýrðardásemd skæra, ó djúpa líf, ó ríka guðdómshaf.” Þetta segir okkar maður, Halldór Laxness, um vorið. Ekki lifir hann einsamall með þessa skoðun. [...]

0

Fermata

Fermata Penni: Embla Waage Þórdís Þórhallsdóttir rekur einsömul vistvænu verslunina Fermata. Sjálf er hún viðskiptafræðingur, með MPM-gráðu og kennslugráðu. Eftir að hafa unnið við störf tengd [...]

0

„Það er kominn tími til þess að láta hvítu fólki líða óþægilega.“

Fyrir nokkur mánuðum stofnuðu 5 svartar stelpur instagram síðu í því skyni að fræða íslensku þjóðina um rasisma á íslandi. Við hjá framhaldsskólablaðinu tókum stutt viðtal við [...]

page 1 of 2