Skip to content

Aðalþing SÍF 13.september 2025

Facebook
Twitter
LinkedIn

Laugardaginn 13.september nk. verður haldið aðalþing sambands íslenskra framhaldsskólanema. Aðalþingið fer fram í Háskólanum í Reykjavík. Kosið verður um nokkur laus sæti í stjórn SÍF. 

Fundurinn er ætlaður formönnum/forsetum nemendafélaganna, stjórnarmeðlimum og hagsmunafulltrúum. Ákveðinn fjöldi úr hverjum skóla á kosningarétt á þinginu. Öllum framhaldsskólanemendum er velkomið að mæta á þingið sem áheyrnarfulltrúar. Það verður spennandi dagskrá og góðar veitingar. Nánari upplýsingar koma síðar.