0

10 ráð um peninga

Innsent efni eftir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóra greiningar og fræðslu Íslandsbanka Glæpasagnahöfundurinn Catherine Aird sagði eitt sinn „ef þú getur ekki sýnt gott fordæmi þarftu bara að [...]

0

Nei við hefðbundnum greinum!

Penni: Stefán Árni Eflaust stefnir meirihluti verðandi háskólanema og núverandi framhaldskólanemar að fara í eina af heilugu þrenningunum, lögfræði, verkfræði eða læknisfræði. En vita þessir [...]

0

Hvað glósutækni þín segir um þig

Penni: Embla Waage Ef þú ert komin svona langt ber ég mikla virðingu fyrir þér. Þú last þennan titil og hugsaðir með þér: ,,glósutækni, þetta er eitthvað fyrir mig“. Ótrúlegt, hreint makalaust. [...]

0

Ritstjórn mælir með þessum þáttum og myndum

Penni: Stefán Árni Soul – Kvikmynd Söuþráður: Um metnaðarfulla jazzpíanóleikarann Joe sem lendir í alvarlegu slysi rétt eftir að hafa fengið stærsta tækifærið sitt í bransanum. Eftir: Pete [...]

0

Bifrastarglampinn

Viðtal við Margréti Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst Þegar nýútskrifaðir framhaldsskólanemar taka af sér húfuna og skima í kringum sig í leit að réttum skóla finnst þeim kannski ekki margt í [...]

0

Hvað merkja gráðurnar í háskólum?

Penni: Elís Þór Traustason Ég fór að velta fyrir mér háskólanámi fyrir ári síðan. Meðan ég skoðaði áfangana rakst ég á alls konar skammstafanir, heiti og merkingar sem ég kannaðist við en skildi [...]

0

„Ég ákvað að fara í íslenskuna vegna þess að íslenska var uppáhaldsfagið mitt í grunn- og framhaldsskóla“

Penni: María Árnadóttir  „Ég ákvað að fara í íslenskuna vegna þess að íslenska var uppáhaldsfagið mitt í grunn- og framhaldsskóla“ Ég tók viðtal við Karítas M. Bjarkardóttur sem útskrifast núna í [...]

0

Átta liða úrslit Gettu betur

Átta liða úrslit Gettu betur eru nú í gangi hjá ríkisútvarpinu og eru framhaldsskólanemar límdir við sjónvarpsskjáinn alla föstudaga tuttugu mínútur í átta að kvöldi. Þegar þetta blað fer í prent [...]

0

Hlaðvörp fyrir framhalsskólanemendur:

Eftir Framhaldsskólanemendur: Verzló Podcast Verzlingar fá fyrrum- og núverandi nemendur í viðtal um Verzló Hlaðvarp Framtíðarinnar Þar ræða nemendur Menntaskólans í Reykjavík um mál tengd [...]

0

Lanbúnaðarháskóli Íslands

Penni: Embla Waage Landbúnaðarháskóli Ísland hefur verið starfandi frá árinu 2005. Þó má rekja rætur hans lengra aftur í tímann. Skólinn eins og við þekkjum hann í dag er sökum sameiningar [...]