Ritstjórn mælir með þessum þáttum og myndum

Penni: Stefán Árni

Soul – Kvikmynd

Stefán Árni Gylfason | Neminn.is

Söuþráður: Um metnaðarfulla jazzpíanóleikarann Joe sem lendir í alvarlegu slysi rétt eftir að hafa fengið stærsta tækifærið sitt í bransanum.

Eftir: Pete Docter, Mike Jones og Kemp Powers.

Leikstjórar: Pete Docter.

Aðalleikarar: Jamie Foxx, Tina Fey og Graham Norton.

Hægt að sjá hana: Disney+

Lupin – Þættir

Stefán Árni Gylfason | Neminn.is

Söguþráður: Franskir sjónvarpsþættur um Assene Diop sem reynir að hefna föður síns fyrir óréttlæti beitt af auðugri fjölskyldu nokkri.

Eftir: George Kay

Aðalleikarar:  Omar Sy, Vincent Londez og Ludivine Sagnier.

Hægt að sjá þá: Netflix

WandaVision – Þættir

Stefán Árni Gylfason | Neminn.is

Söuþráður: Ofurhetjurnar Wanda Maximoff og Vision lifa fullkomnu lífi í úthverfi en byrja að gruna að ekki sé allt eins og það virðist

Eftir: Jac Shaeffer

Leikarar: Elizabeth Olsen, Paul Bettany og Teyonah Parris

Hægt að sjá þá: Disney+

Æði 2 – Þættir

Stefán Árni Gylfason | Neminn.is

Með: Patriki Jaime, Brynjari Steini (Binna Glee) og Bassa Vilhjálmssyni (Bassa Maraj)

Hægt að sjá þá: Stöð 2+

Hvað getum við gert? – Þættir

Stefán Árni Gylfason | Neminn.is

Með: Sævari Helga Bragasyni (Stjönu-Sævari) 

Hægt að sjá þá: rúv

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search