Framhaldsskólablaðið er málgagn SÍF og er gefið út að jafnaði tvisvar á hvorri önn. Blaðið hefur verið duglegt að varpa ljósi á þá vankanta sem fyrirfinnast í félagslífi framhaldsskóla á Íslandi, fjalla um hagsmuni nemenda, gera grein fyrir því góða starfi sem á sér stað innan nemendafélaga sem og að fjalla um tíðarandann hverju sinni.
Spurningar: María Árnadóttir Svör: Karítas Bjarkadóttir Þægindarammagerðin Ég frétti að Karítas og 19 aðrir einstaklingar eru að vinna að því verkefni að gefa út bókina Þægindarammagerðina sem [...]
Penni: Katrín Valgerður Faraldrar þar á meðal heims, hafa mikið verið í umræðum síðasta ár. Án vafa hefur maður velt því fyrir sér, ef að litið er snögglega yfir mannkynssöguna, hvaða [...]
Penni: Elís Þór Framhaldsskólar eru í raun nokkuð ný fyrirbæri en uppruni þeirra á sér langa sögu. Hér verður farið stuttlega yfir hvernig þeir urðu til og upphaf þeirra skóla áttu sem stærstan [...]
Penni: Embla Waage Mörg þekkjum við þetta. Covid leyfir engar æfingar og bannar þér að sprikla í ræktinni. Þú kemst ekki í sund og það er of langt að hjóla í skólann. Auk þess er ekki þess virði [...]
Penni: Embla Waage Hefur einhver borið þig saman við jarðíkorna? Ef þú svarar neitandi samhryggist ég innilega. Sem betur fer fyrirfinnst lausn á þessu vandamáli. Öll þekkjum við tvöföldu [...]
Menntaskóli í tónlist kynnir: Melónur og vínber með Jóni Múla – 100 ára afmælistónleikar Aðsend grein frá Seníu Guðmundsdóttur Síðastliðinn apríl setti Menntaskóli í tónlist upp tónleika [...]
Penni: Stefán Árni 1. taktu ruslið með þér þegar þér er skutlað heim. Þetta segir sig sjálft. Sjálfur á ég vini sem fylgja ekki þessari reglu og það er EKKERT meira þreytandi en að þurfa að fara [...]
Penni: Elís Þór Traustason The Office (US) er einn vinsælasti gamanþáttur seinustu ára og eiga sér aðdáendur úti um allan heim. Eitt helsta aðdráttarafl þáttanna er án efa samansafnið af skrítnum [...]
Penni: Embla Waage Þú gætir verið að hugsa með þér: ,,hvað ertu, tólf ára?”. En ég er sautján ára (og ellefu mánaða) gömul, þannig þið ættuð sannarlega að lesa vandlega. Þótt bangsar séu kenndir [...]
Penni: Stefán Árni Exit 2 (Útrás 2) – Þættir Söguþráður: Norskir þættir byggðir á frásögnum fjögurra manna í fjármálageiranum, sem leitast í ofbeldi, eiturlyf og kynlíf til þess að flýja [...]
We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.
Start typing and press Enter to search
Þessi síða notar vafrakökur. Þú mátt segja já við þeim en þú mátt líka segja nei. NánarNei takkSamþykkja
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.