Ritstjórn mælir með þessum þáttum og myndum:

Penni: Stefán Árni

Exit 2 (Útrás 2) – Þættir

Stefán Árni Gylfason | Neminn.is

Söguþráður: Norskir þættir byggðir á frásögnum fjögurra manna í fjármálageiranum, sem leitast í ofbeldi, eiturlyf og kynlíf til þess að flýja daglegt líf sitt.

Eftir: Øystein Karlsen

Leikstjóri: Øystein Karlsen

Leikarar: Simon J. Berger, Agnes Kittelsen, Pål Sverre Hagen, Tobias Santelmann og Jon Øigarden.

Hægt að sjá þá: ruv.is (sería 1 er því miður ekki aðgengileg á íslandi nema með hjálp VPN þjónustu, ef hún er notuð eru þættirnir sýndir á vefsíðu norska ríkissjónvarpsins.)

Behind her eyes – Þættir

Stefán Árni Gylfason | Neminn.is

Söguþráður: Einhleyp móðir vingast við eiginkonu yfirmanns síns á sama tíma og hún stendur í framhjáhaldi með honum.

Eftir: Steve Lightfoot.

Leikstjóri: Erik Richter Strand.

Leikarar: Eve Hewson, Tom Bateman, Simona Brown og Robert Aramayo.

Hægt að sjá þá: Netflix

Hver drap Friðrik Dór? – Þættir

Stefán Árni Gylfason | Neminn.is

Söguþráður: Villi Netó leitar að sannleikanum um meint morð á Friðriki Dór

Eftir: Helga Jóhannsson, Hauk Björgvinsson, Eilíf Örn Þrastarson, Hörð Sveinsson og Ólaf Pál Torfason.

Leikstjóri: Helgi Jóhannsson, Haukur Björgvinsson, Eilífur Örn Þrastarson, Hörður Sveinsson og Ólafur Páll Torfason.

Leikarar: Pétur Jóhann Sigfússon, Þórhallur (Laddi) Sigurðsson, Steinþór H. Steinþórsson, Edda Björgvinsdóttir og Sverrir (Sveppi) Sverrison

Hægt að sjá þá: í línulegri dagskrá á sjónvarpi símans og svo er öll serían á símanum premium

Nomadland – Kvikmynd

Stefán Árni Gylfason | Neminn.is

Söguþráður: Segir frá Fern, sjötugri konu sem missir allt í kreppunni og leggur af stað í ferðalag á sendiferðabíl.

Eftir: Chloé Zhao

Leikstjóri: Chloé Zhao

Leikarar: Frances McDormand, David Strathairn og Linda May

Hægt að sjá þá: öllum helstu bíóhúsum landsins.

Hvernig á að vera klassa drusla – Kvikmynd

Stefán Árni Gylfason | Neminn.is

Söguþráður: Um vinkonurnar tvær, Karen og Tönju, sem 

Eftir: Ólöfu Birnu Torfadóttur

Leikstjóri: Ólöf Birna Torfadóttir

Leikarar: Ásta Júlía Elíasdóttir, Ylfa Marín Haraldsdóttir, Konni Gotta og Rúnar Vilberg.

Hægt að sjá hana: Bíó Paradís og Smárabíó

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search