Skip to content

Ritstjórn mælir með þessum þáttum og myndum:

Penni: Stefán Árni

Exit 2 (Útrás 2) – Þættir

Stefán Árni Gylfason | Neminn.is

Söguþráður: Norskir þættir byggðir á frásögnum fjögurra manna í fjármálageiranum, sem leitast í ofbeldi, eiturlyf og kynlíf til þess að flýja daglegt líf sitt.

Eftir: Øystein Karlsen

Leikstjóri: Øystein Karlsen

Leikarar: Simon J. Berger, Agnes Kittelsen, Pål Sverre Hagen, Tobias Santelmann og Jon Øigarden.

Hægt að sjá þá: ruv.is (sería 1 er því miður ekki aðgengileg á íslandi nema með hjálp VPN þjónustu, ef hún er notuð eru þættirnir sýndir á vefsíðu norska ríkissjónvarpsins.)

Behind her eyes – Þættir

Stefán Árni Gylfason | Neminn.is

Söguþráður: Einhleyp móðir vingast við eiginkonu yfirmanns síns á sama tíma og hún stendur í framhjáhaldi með honum.

Eftir: Steve Lightfoot.

Leikstjóri: Erik Richter Strand.

Leikarar: Eve Hewson, Tom Bateman, Simona Brown og Robert Aramayo.

Hægt að sjá þá: Netflix

Hver drap Friðrik Dór? – Þættir

Stefán Árni Gylfason | Neminn.is

Söguþráður: Villi Netó leitar að sannleikanum um meint morð á Friðriki Dór

Eftir: Helga Jóhannsson, Hauk Björgvinsson, Eilíf Örn Þrastarson, Hörð Sveinsson og Ólaf Pál Torfason.

Leikstjóri: Helgi Jóhannsson, Haukur Björgvinsson, Eilífur Örn Þrastarson, Hörður Sveinsson og Ólafur Páll Torfason.

Leikarar: Pétur Jóhann Sigfússon, Þórhallur (Laddi) Sigurðsson, Steinþór H. Steinþórsson, Edda Björgvinsdóttir og Sverrir (Sveppi) Sverrison

Hægt að sjá þá: í línulegri dagskrá á sjónvarpi símans og svo er öll serían á símanum premium

Nomadland – Kvikmynd

Stefán Árni Gylfason | Neminn.is

Söguþráður: Segir frá Fern, sjötugri konu sem missir allt í kreppunni og leggur af stað í ferðalag á sendiferðabíl.

Eftir: Chloé Zhao

Leikstjóri: Chloé Zhao

Leikarar: Frances McDormand, David Strathairn og Linda May

Hægt að sjá þá: öllum helstu bíóhúsum landsins.

Hvernig á að vera klassa drusla – Kvikmynd

Stefán Árni Gylfason | Neminn.is

Söguþráður: Um vinkonurnar tvær, Karen og Tönju, sem 

Eftir: Ólöfu Birnu Torfadóttur

Leikstjóri: Ólöf Birna Torfadóttir

Leikarar: Ásta Júlía Elíasdóttir, Ylfa Marín Haraldsdóttir, Konni Gotta og Rúnar Vilberg.

Hægt að sjá hana: Bíó Paradís og Smárabíó