Taktu bláu, hugleiðing unglings með ógreinda litblindu
„Taktu bláu!“ Orðin bergmáluðu í eyrum mér. „Taktu bláu!“ Ég leit niður en allt var hulið móðu. Hvar var bláa kúlan? Þetta var allt of mikil pressa. Kannski gæti ég bara skotið niður einhverja [...]