0

Innsýn í Oxford

Penni: Embla Waage Eftirfarandi er viðtal við Matthias B. Harksen. Hann var nemandi við Menntaskólann í Reykjavík og útskrifaðist árið 2016 af eðlisfræðibraut 1. Því næst kláraði hann nám við [...]

0

15 kolrangar staðreyndir um Mugison

Hann fæddist 4. Apríl 1952. Hóf ferill sinn sem hörpuleikari þegar hann var þriggja ára. Þegar hann var 17 ára fór hann að æfa gítar hjá þýska meistaranum Kurz von Himmel. Um þrítugsaldur tók [...]

0

Verklegt framhaldsnám

Spurningar: María Árnadóttir Ég sendi nokkrar spurningar á Viktoríu Sól Birgisdóttur þar sem ég vissi að hún stundaði nám í Tækniskólanum. Mig langaði að komast að því afhverju hún valdi það [...]

0

10 ráð um peninga

Innsent efni eftir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóra greiningar og fræðslu Íslandsbanka Glæpasagnahöfundurinn Catherine Aird sagði eitt sinn „ef þú getur ekki sýnt gott fordæmi þarftu bara að [...]

0

Nei við hefðbundnum greinum!

Penni: Stefán Árni Eflaust stefnir meirihluti verðandi háskólanema og núverandi framhaldskólanemar að fara í eina af heilugu þrenningunum, lögfræði, verkfræði eða læknisfræði. En vita þessir [...]

0

Hvað glósutækni þín segir um þig

Penni: Embla Waage Ef þú ert komin svona langt ber ég mikla virðingu fyrir þér. Þú last þennan titil og hugsaðir með þér: ,,glósutækni, þetta er eitthvað fyrir mig“. Ótrúlegt, hreint makalaust. [...]

0

Ritstjórn mælir með þessum þáttum og myndum

Penni: Stefán Árni Soul – Kvikmynd Söuþráður: Um metnaðarfulla jazzpíanóleikarann Joe sem lendir í alvarlegu slysi rétt eftir að hafa fengið stærsta tækifærið sitt í bransanum. Eftir: Pete [...]

0

Bifrastarglampinn

Viðtal við Margréti Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst Þegar nýútskrifaðir framhaldsskólanemar taka af sér húfuna og skima í kringum sig í leit að réttum skóla finnst þeim kannski ekki margt í [...]

0

Hvað merkja gráðurnar í háskólum?

Penni: Elís Þór Traustason Ég fór að velta fyrir mér háskólanámi fyrir ári síðan. Meðan ég skoðaði áfangana rakst ég á alls konar skammstafanir, heiti og merkingar sem ég kannaðist við en skildi [...]

0

„Ég ákvað að fara í íslenskuna vegna þess að íslenska var uppáhaldsfagið mitt í grunn- og framhaldsskóla“

Penni: María Árnadóttir  „Ég ákvað að fara í íslenskuna vegna þess að íslenska var uppáhaldsfagið mitt í grunn- og framhaldsskóla“ Ég tók viðtal við Karítas M. Bjarkardóttur sem útskrifast núna í [...]

page 1 of 3