0

Af hverju eigum við að láta það ganga?

Penni: Ísold Saga Karlsdóttir Flest höfum við ábyggilega orðið vör við auglýsingaherferð stjórnvalda og atvinnulífs þar sem fjögurra manna hljómsveit spilar lag um að láta það ganga.  En [...]

0

Dögurður

Penni: Júlíana Karitas Jóhannsdóttir   Þessa dagana er lífið frekar hversdagslegt ef að orði má komast þó svo að það sé afar óvanalegt hversdagsleikanum. Það er lítið í gangi og flestir eru [...]

0

Sóttvarnavarnir

Penni: Elís Þór TraustasonFaraldur geisar og heldur samfélaginu í krepptum lúkum sínum. Ríkisstjórnin hefur búist til skotgrafarstríðs gegn veirunni og vopn hennar eru sóttvarnirnar. En þeir sem [...]

0

Út með ruslið

Lyktin er komin aftur. Minnir helst á myglað kjöt. Ég fer út með ruslið bráðum. Ég kveiki á katlinum og mæli kaffið. Samt ekki í nema hálfa könnu. Ég splæsti í góða kaffið í vikunni en ég tími [...]

0

Ráð til nemenda varðandi fjarkennslu

“Innsent efni eftir Önnu Steinsen. Fyrirlesari og þjálfari KVAN.IS Framhaldsskólanemar eru í rafrænu námi sem getur verið mjög krefjandi fyrir marga en hentar öðrum betur. Hér eru [...]

0

Hlaðvarpið: Já OK

Penni: Elís Þór Traustason Fjölnir Gísla og Vilhelm Neto halda uppi hlaðvarpinu Já OK. Þeir ræða um skrítinog skemmtileg málefni úr íslenskri sögu, aðallega það sem er ekki í sögubókunum. [...]

page 1 of 2