0

Listamarkaður á Eiðistorgi

Laugardaginn 12. september var haldinn listamarkaður á Eiðistorgi í þeim tilgangi að styðja ungt listafólk. Úrval var mikið og sannarlega eitthvað í boði fyrir alla. Listakonan Sarkany hafði [...]

0

Plastlaus september

Nú er septembermánuður að líða hjá og hefur það verið áskorun í samfélaginu að hafa hann plastlausari eða með öðrum orðum minnka plastnotkun sína.  Þetta er gífurlega mikilvæg áskorun fyrir [...]

0

Hvaða samfélagsmiðill lýsir þér best?

Hvað er draumastefnumótið? a) Lautarferð í hljómskálagarðinum og svo horfum við á sólsetrið saman. b) Út að borða á ítölskum veitingastað c) Hittumst á djamminu og förum heim saman. d) Förum á [...]

0

„Við þurfum að vera til staðar fyrir börn sem eru beitt ofbeldi”

Eflaust hafa flestir heyrt um Instagram síðuna „Fávitar”. Markmið síðunnar er að fræða og vinna gegn kynferðisofbeldi, stafrænu og annars konar ofbeldi. Sólborg Guðbrandsdóttir, stofnandi [...]

0

Fljótlegur morgunmatur

Ertu alltaf að drífa þig á morgnana og hefur varla tíma til að borða? Það má deila um það hvort að morgunmatur sé mikilvægasta máltíð dagsins en samt sem áður getur smá næring gert daginn svo [...]

0

Kvikmyndin XY

Hér að neðan er viðtal við Önnu Katrínu Lárusdóttur Hún segir frá kvikmyninni sinni, XY sem verður sýnd á RIFF hátíðinni í ár og vangaveltunum bak við hana. Hún svaraði eftirfarandi spurningum og [...]