Hvaða samfélagsmiðill lýsir þér best?

Hvað er draumastefnumótið?

a) Lautarferð í hljómskálagarðinum og svo horfum við á sólsetrið saman.

b) Út að borða á ítölskum veitingastað

c) Hittumst á djamminu og förum heim saman.

d) Förum á comic con og cosplay-um sem uppáhalds anime karakterarnir okkar.

Hvernig myndiru helst vilja eyða föstudagskvöldinu þínu?

a) Rauðvín og re-runs af desperate housewifes

b) Flöskuborð á B5 

c) Á rúntinum 

d) Lord of the rings maraþon 

Hvert er draumaferðalagið?

a) Skíðaferð í ölpunum.

b) Road trip um Evrópu

c) Coachella

d) Ekkert, vil helst vera bara heima

Þú ert staddur í lyftu með Guðna Th. Hvað gerir þú?

a) Set inn status á facebook að ég hafi hitt hann

b) Tek selfie með honum

c) Uuu hver er það?

d) sýni honum dank meme

Fylgistu með fréttum?

a) Já, það er það skemmtilegasta sem ég geri

b) Nei en skoða stundum buzzfeed

c) Nei oj

d) Ekki nema þær séu í meme formi


Niðurstöður:

Flest a: Facebook

Flest b: Snapchat

Flest c: Tiktok

Flest d: Reddit


Penni: Stefán Árni Gylfason

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search