0

Ljóð eftir Jönu

TITILL: Konan í glugganum HÖFUNDUR: Jana Björg Þorvaldsdóttir Það er kona í blokkaríbúð á þriðju hæð Í Vesturbænum Hún stendur í eldhúsglugganum Eins og öll fimmtudagskvöld Augu okkar mætast Hún [...]

0

Ljóð eftir Lóu Ólafsdóttur

Án titils Rólega snýrðu mér við, eins og bolnum sem þú varst í um daginn. Rólega sný ég mér á rönguna, til þess að sýna þér rétta mynd af þér. TITILL: 22. desember. 2018 HÖFUNDUR: Lóa Ólafsdóttir [...]

0

Ljóð eftir Ingibjörgu Ramos

Hvítt hús  ól mig upp kenndi mér að efast kenndi mér  að hættan  er handan hvers horns kenndi mér að líkaminn er til þess eins að hylja kenndi mér  að lífið er ljósglæta milli [...]

0

Ljóð án titils

reiðin brennir þig alla  þú veist hvernig það er  það vita allir hvernig það er  hún byrjar í hjartanu og áður en þú veist af  hefur hún lagst yfir allt brjóstið  hún [...]