0

Ljóð eftir Jönu

TITILL: Konan í glugganum HÖFUNDUR: Jana Björg Þorvaldsdóttir Það er kona í blokkaríbúð á þriðju hæð Í Vesturbænum Hún stendur í eldhúsglugganum Eins og öll fimmtudagskvöld Augu okkar mætast Hún [...]

0

Ljóð eftir Lóu Ólafsdóttur

Án titils Rólega snýrðu mér við, eins og bolnum sem þú varst í um daginn. Rólega sný ég mér á rönguna, til þess að sýna þér rétta mynd af þér. TITILL: 22. desember. 2018 HÖFUNDUR: Lóa Ólafsdóttir [...]

0

Ljóð eftir Ingibjörgu Ramos

Hvítt hús  ól mig upp kenndi mér að efast kenndi mér  að hættan  er handan hvers horns kenndi mér að líkaminn er til þess eins að hylja kenndi mér  að lífið er ljósglæta milli [...]

0

Ljóð án titils

reiðin brennir þig alla  þú veist hvernig það er  það vita allir hvernig það er  hún byrjar í hjartanu og áður en þú veist af  hefur hún lagst yfir allt brjóstið  hún [...]

0

Ímynd mín af þér

Þessi huggulega ímynd sem ég hef skáldað af þér, hún kom sér vel fyrir í hausnum á mér. Nú hefur hún dvalið þar lengi, lengi. En leyfi gef ég henni að flytja, því ég við hana ekki lengur tengi. [...]

0

Ljóð eftir Jónu Björg

Titill: Kofarnir Það er erfiðara að muna þegar áminningarnar bíða ekki á hverju götuhorni en af og til fer ég að leita þeirra. Ég drekk í mig hvern stað,  og hverja minningu sem kemur [...]

0

Mánamenning IIII

væri ekki ljúft að detta aðeins út stoppa aðeins alveg slaka á í fjögurra veggja veröld með tunglstrik á nöktum maga en ekkert tungl í glugganum með nývöknuðum líkömum og hvort öðru bjarni daníel

0

Við unglingarnir

Ljóð eftir Dagrúnu Birtu Við eigum það til að vera þreytt, finnast ekkert það sem við gerum vera rétt. Reyna að leysa okkar verkefni stressuð og sveitt en ef okkur gengur vel er okkur létt. Við [...]

0

Ungfrú Ísland – og fleiri ljóð

Ungfrú Ísland Stundvís og stéttvís og stoð undir feðranna veldi, alsæl hún espir í anorexíunnar eldi. Skammar þær skammsýnu: Skammastu þín fyrir kroppinn. Virðing og verðgildi veita þér leið upp [...]

0

Fjögur ljóð

þýskaland það væri ljúft ef við værum saman í leipzig liggjandi á hveitkornsakri horfandi á sólsetrið með töskur undir hausnum og vatnsflöskur á maganum litlu puttarnir kræktir saman hárið þitt [...]

page 1 of 3