0

Í lýðháskóla í Noregi

Hekla María Arnardóttir, var svo heppilega til á landinu í nokkurs konar miðannarfríi og datt höfundi greinarinnar í hug að ná viðtali við hana áður en hún færi aftur til Noregs. Hún er í [...]

0

Listin að vera óþolandi

Fyrir nokkrum árum var ég kölluð ,,pirrandi” um það bil einu sinni í viku. Nú gerist það sjaldnar,  fólk reynir almennt að vera kurteist. Þó stenst staðhæfingin enn. Ég skildi fullvel hvað [...]

0

Góðgerlar fyrir leggöng 

Mörg okkar hafa þjást af ertingu sæðis. Sáðvökvi er nefnilega í eðli sínu mjög basískur og er þess vegna mjög ertandi fyrir leggöng sem eru súr. Þetta hafði ég ekki hugmynd um í talsverðan [...]

0

Aðlöðunaraflið

,,Ég er Þormóður, og ég er Snæfellingur.” Svona hefst samtal okkar Þormóðs Símonarsonar einn sólbjartan mánudag. Á sinni ævi hefur hann lagt stund á margt.Til dæmis er hann lærður markþjálfi og [...]

0

Haustskvísan

Það er ekkert betra en þetta: dauði, eymd og volæði. Þú nýtur þess að finna lyktina af rotnandi viði og slyddu. Í fjarska falla tár nemanda sem hafa áttað sig á tilvist jólaprófa. Hinir eiga það [...]

0

Flökkuleg

Einn góðan veðurdag dag einhvern tíman á fornöld hélt fólk að ýmsir sjúkdómar og veikindi sem hrjáðu konur væru einfaldlega vegna þess að legin þeirra voru í ólagi. Enn fremur töldu fræðimenn að [...]

0

Tilgangur heimanáms

Heimanám er afskaplega eðlilegur þáttur í lífi nemanda. Fæstir nota þó sönnunina „Talan 2 er ekki ræð tala“ í sínu daglega lífi. Margt er óþarft veganesti. Gerir menntakerfið þetta til þess að [...]

0

Málsháttasafn Framhaldsskólablaðsins

Í dag taldi ég öll orðin sem komu fram í seinasta tölublaði okkar. Niðurstaðan fór sem eftirfarandi: ,það eru mörg orð í einu tölublaði.” Hvað áttu öll þessi orð sameiginlegt? Þau voru sum [...]

page 1 of 2