0

Aðalþing SÍF 2020 fór fram 12. september

Aðalþing Sambands íslenskra framhaldsskólanema, SÍF, fór fram laugardaginn 12.september. Í ljósi ástandsins í samfélaginu þetta árið var þingið haldið í fjarfundabúnaði sem að gekk vonum framar.  [...]

0

Sumarpá Framhaldsskólablaðsins!

Hrútur Hrútsi minn. Mikið hefur þú verið upptekinn. Athygli þín hefur verið nánast eingöngu á vinnu þinni, starfsframa og framtíðardraumum. Þú hefur verið að hugsa mikið um það hvernig þú gætir [...]