Sumarpá Framhaldsskólablaðsins!

Hrútur

Hrútsi minn. Mikið hefur þú verið upptekinn. Athygli þín hefur verið nánast eingöngu á vinnu þinni, starfsframa og framtíðardraumum. Þú hefur verið að hugsa mikið um það hvernig þú gætir stækkað við þig. Sannleikurinn er samt sá að Covid-19 er að stefna heiminum í annað efnahagshrun og því verður þú atvinnuleysingi næstu mánuði. Njóttu 99kr núðlanna!

Lag: Each Time You Fall in Love – Cigarettes after sex

Inspirational quote: If you want the rainbow, you have to put up with the rain.

Naut

HÁLF.VITI.HÁ.LFV.ITI.HÁL.F.VI.TI! 

Þú hefur gengið í gegnum svo mikið. Lent í allskonar hlutum, góðum og slæmum, og þú hefur bókstaflega ekki lært skít. Þú hefur reynt að finna þitt innra spirituality en þetta er bara ekki að ganga. Farðu að vinna í þér af einhverri alvöru, hálfviti.

Lag: Suite No. 3 in D, BWV 1068: 2. Air – Johann Sebastian Bach

Inspirational quote: Stars can´t shine without darkness.

Tvíburi

Þið tvibbarnir eruð búnir að eiga dálítið erfitt undanfarið. Þú ert að takast á við einhverskonar valdabaráttu í lífinu þínu. Hvort sem það er huglæg barátta við sjálfan þig um stjórn á eigin lífi eða alvöru barátta við aðra manneskju þá óska ég þér góðs gengis. Reyndu að halda kúlinu og í guðanna bænum ekki byrja að tala við sjálfan þig, að minnsta kosti ekki á almannafæri. Reyndu að halda deilunum alveg innra með þér. BÆLA! AFNEITA! GLEYMA! Þetta eru mín bestu ráð til þín. Hunsaðu bara allt og alla og gerðu það sem þú vilt.

Lag: I forgot that you existed – Taylor Swift

Inspirational quote: Be joyful, always!

Krabbi

Krabbsikrabbsikrabbsi! Nú eftir samkomubann, útgöngubann (áætlað) og sóttkví er kominn tími á GLOW UP!!1!!!1 Transformation time krabbsi. Nú meina ég að innan og utan. Taktu þig í gegn og gerðu það sem þig langar. Það er kominn tími til. Fáðu speki úr bók vatnsberans að láni: „Relaxed and detached“. Þetta er nýja mottóið þitt. Learn it, live it og þú verður tilbúinn í sumarið!

Lag: Say So – Doja Cat 

Inspirational quote: No matter how you feel, get up, dress up, show up and never give up!

Ljón

Jæja ljónsi, það er ekkert að frétta af þér. Það er bara ekkert að frétta af lífinu þínu og það er allt í lagi. Það má alveg taka sér tíma, pásur sem þú nýtir í að gera ekki neitt. Viltu bara hvíla þig aðeins og slaka á. Þú þarft ekki alltaf að vera miðpunktur athyglinnar.

Lag: Pray You Catch Me – Beyonce

Inspirational quote: Why not?

Vog 

Ahhh vog… Hvar byrja ég? Á óvissunni? Á kynþokkanum? Nei, ég segi svona. Þú heillar alla sem verða á vegi þínum upp úr skónum en það eru fáir sem fá að kynnast því sem er undirliggjandi. Hvað ertu að hugsa? Hvað finnst þér í alvöru? Hvernig líður þér? Þetta eru sennilega þær spurningar sem valda þér hvað mestum kvíða og það gæti verið sniðugt að breyta því…

Lag: Hot N Cold – Katy Perry

Inspirational quote: If you don´t risk anything, you risk everything!

Meyja

Ooooh Mercury in retrograde… meyjameyja. Farðu varlega. Taktu lífinu rólega og taktu stöðuna reglulega. Hvernig líður þér? Ertu að passa upp á þig? Nú áttu víst að finna barnið innra með þér og leika þér. Það má nefnilega. Annars gengur þér vel í lífinu, er það ekki? 

Lag: I Never get Lonesome – Arthur Russel

Inspirational quote: I have faith in the powerful name of JESUS!

Sporðdreki

Þú hefur verið að njóta samkomubannsins í botn. Enginn skóli, enginn vinna, engin óþægileg samskipti við konuna sem vinnur á kassanum í Iceland, Arnarbakka. Þú mátt alveg njóta þess. Nú er tími til að rækta andlegu hliðina. Hefur þú prófað að hugleiða? Þú ert sennilega of eirðarlaus fyrir slíkt. Hugsaðu um ræturnar þínar, hvað er næst hjarta þínu? – Annað en Pepsi Max.

Lag: Thief – Ansel Elgort

Inspirational quote: Everyday is a fresh start.

Bogmaður

Það hefur verið mikið um fjárhagsleg vandræði í lífi þínu og þér finnst vera lítið sem þú getur gert. Það er sennilega rétt hjá þér. Það eru ekki margir að ráða óreynda starfsmenn í miðjum Covid-19 heimsfaraldri. Það þýðir þó ekki að þú getir ekki unnið í happaþrennunni eða eitthvað álíka. Haltu áfram að reyna, hver veit hvenær vindarnir breytast.

Lag: Money – Cardi B

Inspirational quote: Success is not final, failure is not fatal: it is the courage to continue that counts.

Steingeit

Steingeitin mín, hugur þinn leitar aftur til hennar, þessarar manneskju sem þú getur ekki hætt að hugsa um. Afhverju er það? Það gæti verið sniðugra að halda sig heima eins og þú getur. Þú vilt ekki fara út í eitthvað, segja eitthvað áður en þú veist hvernig þér líður. Leggstu upp í rúm, hlustaðu á playlistann, þú veist, þennan ákveðna sem snýr að þessari ákveðnu manneskju og finndu út úr því hvernig þér líður. 

Lag: Saw You in a Dream – The Japanese House

Inspirational quote: What you get by achieving your goals is not as important as what you become by achieving your goals.

Vatnsberi 

Samskipti – hamskipti. Umbreytingar og þroski sitja í öndvegi hjá þér þessa dagana. Mundu að þrátt fyrir þroskann, breytingarnar og lífið sem þú sérð í hyllingum og ert svo nálægt því að snerta, þá máttu ekki gleyma rótum þínum. Ekki gleyma þeim sem komu þér nákvæmlega hingað. Vertu þakklátur. Þakklætið skiptir mestu máli, án þess ert þú ekkert. 

Lag: Nýjir draumar – K.óla

Inspirational quote: When you have a dream, you’ve got to grab it and never let go.

Fiskur

Mmmmmmmmmmysterious. Hvaða spooky season er í gangi hjá þér? Viltu gjöra svo vel að missa ekki sjónar á sjálfum þér í öllu þessu spookystöffi. Þú ert að verða scary og fólk veit ekki hvort það á að dást að þér eða forðast þig. Hvort er það? Farðu varlega fiskur, mundu að lífið er í raunveruleikanum, hinum veraldlega heimi. Ekki í draumum. 

Lag: Manstu ekki eftir mér – Stuðmenn


Inspirational quote:
I can’t change the direction of the wind, but I can adjust my sails to always reach my destination

PENNI: Jana Björg Þorvaldsdóttir

Eftirfarandi styrktu útgáfu Framhaldsskólablaðsins:

Akrahreppur

Alþýðusamband Íslands

Apótek Vesturlands

Bifreiðaverkstæði KS 

Fellabær

Fjölbraut Garðabæ 

Fjölbrautarskóli Suðurnesja 

Framhaldsskólinn á Laugum

Garðabær

Góa Linda

Kaupfélag Skagfirðinga

Menntakólinn á Ísafirði

Menntaskóli Akureyrar

Menntaskóli Borgarfjarðar

Menntaskólinn Laugarvatni

Menntaskólinn við Sund

Netto

Samhentir

Samstaða stéttarfélag

Síldarvinnslan

Sólrún ehf

Stofnun Árna Magnússonar

Sveitafélagið Ölfus

Verkfræðingafélag Íslands  

Bakkaflöt River Rafting

Bolungarvíkurkaupstaður

DMM Lausnir

Dýralæknirinn

Fagtækni

Fljótdalshérað

Flugger ehf

Fossvélar ehf

Framhaldsskólinn á Húsavík

Friðrik Jónsson ehf

Hnýfill

Höfðakaffi

Litlalón ehf

Menntaskólinn Egilsstöðum

Norðurpóll

Promes Dalvík ehf

Rúnar Óskarsson

Set

Trésmiðja Helgi Gunnarssonar

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search