0

Ályktanir sambandsstjórnar samþykktar á aðalþingi 2020

Sambandsstjórn SÍF samþykkti ályktanir vegna Menntasjóðs námsmanna og vegna fjármagns og COVID-19 á aðalþingi SÍF 2020, laugardaginn 12. september. Fyrir neðan má sjá ályktanirnar í heild sinni [...]

0

Aðalþing SÍF 2020 fór fram 12. september

Aðalþing Sambands íslenskra framhaldsskólanema, SÍF, fór fram laugardaginn 12.september. Í ljósi ástandsins í samfélaginu þetta árið var þingið haldið í fjarfundabúnaði sem að gekk vonum framar.  [...]

0

Aðalþing SÍF 2020

Aðalþing Sambands íslenskra framhaldsskólanema verður haldið 12. september á fjarsamskiptaforritinu ZOOM. Árlega safnast saman forystufólk nemendafélaga framhaldsskólanna og [...]

0

Fréttatilkynning á tímum COVID-19

Reykjavík 13.8.2020 Samband íslenskra framhaldsskólanema, SÍF, lýsir yfir vonbrigðum með að stjórnvöld hafi ekki birt skýra aðgerðaráætlun um hvernig kennslu í framhaldsskólum skuli háttað, nú [...]

0

Sigvaldi Sigurðarson ráðinn verkefnastjóri

Sigvaldi Sigurðsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri á skrifstofu SÍF. Sigvaldi hefur víðtæka reynslu af hagsmunabaráttu stúdenta, kom á fót Réttinda-Ronju og sat í Stúdentaráði Háskóla Íslands. [...]

0

SÍF leitar að framhaldsskólanemum til að taka þátt í skipulagsteymi Hagsmunaskólans 2020

Samband íslenskra framhaldsskólanema leitar að framhaldsskólanemum til að taka þátt í skipulagsteymi Hagsmunaskólans 2020.  Hagsmunaskólinn verður haldinn í annað sinn dagana 11. – 12. [...]

0

Yfirlýsing Sambands íslenskra framhaldsskólanema vegna nýrra laga um Menntasjóð íslenskra námsmanna

Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) lýsir yfir vonbrigðum sínum með að frumvarp um Menntasjóð námsmanna hafi verið samþykkt á Alþingi í gær án þess að komið væri til móts við [...]

0

Niðurstöður könnunnar vegna stöðu og líðan nemenda

Dagana 1. apríl – 27. apríl 2020 lagði SÍF fyrir óformlega könnun meðal framhaldsskólanema með það að markmiði að fá innsýn inn í líðan nemenda og stöðuna á námi þeirra á meðan COVID-19 [...]

0

Söngkeppni framhaldsskólanna frestað

Vegna þeirra fordæmalausu aðstæðna sem nú eru uppi vegna Covid-19 faraldsins er ljóst að fresta þurfi Söngkeppni framhaldsskólanna sem halda átti þann 18. apríl. Ekki verður hægt halda hana áður [...]

0

Staða iðnnema og COVID-19

Framkvæmdastjórn Sambands íslenskra framhaldsskólanema sendir frá sér ályktun um stöðu iðnnema vegna óvissuástandsins sem nú ríkir Samband íslenskra framhaldsskóla (hér eftir SÍF) fagnar skjótum [...]

page 1 of 4