0

Söngkeppni framhaldsskólanna frestað

Vegna þeirra fordæmalausu aðstæðna sem nú eru uppi vegna Covid-19 faraldsins er ljóst að fresta þurfi Söngkeppni framhaldsskólanna sem halda átti þann 18. apríl. Ekki verður hægt halda hana áður [...]

0

Söngkeppni framhaldsskólanna á Akureyri í tíunda sinn

Brand Events á Akureyri og Samband íslenskra framhaldsskólanema hafa undirritað samning um framkvæmd Söngkeppni framhaldsskólanema árið 2020. Þetta verður í 30. skipti sem keppnin fer fram og í [...]

0

Söngkeppni framhaldsskólanna 2018 haldin með glæsibrag

Söngkeppni framhaldsskólanna var haldin 28. apríl síðastliðinn í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi. Rúmum þremur vikum fyrr kom það í ljós að þeir framkvæmdaraðilar sem SÍF hafði fengið til [...]

0

SÍF óskar eftir tillögum að framkvæmd Söngkeppni framhaldsskólanna

Framkvæmdastjórn Sambands íslenskra framhaldsskólanema óskar eftir tillögum að framkvæmd Söngkeppni framhaldsskólanna.  Í byrjun árs tók framkvæmdastjórn SÍF þá ákvörðun að engin Söngkeppni [...]

0

Söngkeppnin verður 11. apríl

  Söngkeppni framhaldsskólanna 2015 verður haldin í húsnæði Sagafilm, Stúdíó 176 (gamla Sjónvarpshúsinu að Laugavegi) þann 11.apríl. 29 skólar eru skráðir í keppnina og er lagavalið jafn [...]