0

Málabraut til varnar

STOPP! Hefur þú einhvern tíma hugsað: „Hvað í veröldinni er fólk eiginlega að vesenast á málabraut?Djöfulsins aumingjar sem hafa ekki heilasellurnar í stærðfræði, líffræði, eðlisfræði [...]

0

Af hverju er ekki hægt að drekka heita vatnið?

 Grein skrifuð af hinum uppspunna Þráni S. Aðaldal, Morgunblaðinu       Á þessum fordæmalausu tímum þar sem farsótt hefur geisað um landið spyr fólk sig, hvað er [...]

0

Krúnan

Hvernig hætti ég að raka af mér hárið? Lífið er ferskt. Þú rakaðir af þér hárið og ættir að vera stollt. Fólk varaði þig oft við: ,,hvað ef hausinn þinn er skrítinn í laginu?”. Þú kemst að þeirri [...]

0

Hvað IPCC-skýrslan segir um framtíðina

Nýlega birtu Sameinuðu þjóðirnar IPCC-skýrsluna (e. Climate Change of 1.5AC, an Intergovernmental Panel on Climate Change). Hún er ein sú viðamesta og mikilvægasta á seinustu árum, byggð á 14.000 [...]

0

Að vinna með skóla

Þegar þú byrjar í framhaldsskóla fylgir því oftast miklu meira frelsi en áður, en með því getur líka fylgt mikil ábyrgð. Flestir hætta að geta stólað á vasapening frá foreldrum eða finna [...]

0

,,Hvað gerðir þú í sumar?”

Þessi spurning er glæpsamlega ofnotuð. Í meirihluta árs rembumst við í þögninni; vonum að kennslustofan leysist upp í glundroða. Okkur vantar einfaldlega umræðuefni. Er skyrta kennarans asnaleg [...]

0

Nýnematips

Nýnematips: Mæting skiptir máli, mættu í tíma, líka þessa leiðinlegu, það er aldrei að vita hvaða fólki maður kynnist Mættu á viðburði – núna skiptir það mestu máli að mæta á viðburði á [...]

page 1 of 2