Banana-hafrapönnukökur

Hér er holl og góð uppskrift að pönnukökum (auðvelt að gera vegan útgáfu) sem fær þig til þess að byrja daginn á ljúffengum og góðum nótum!

Kristján Örn Björgvinsson | Neminn.is

Hráefni:

·         1 þroskaður banani

·         1 ½ matskeið smjör/smjörlíki/kókosolía

·         1 ½ matskeið síróp (ef þú villt hafa pönnukökurnar sætari)

·         2 teskeiðar lyftiduft

·         2 teskeiðar vanilludropar eða vanilluskykur

·         250 – 315 ml mjólk/jurtamjólk (mæli þó með haframjólk því hún gerir pönnukökurnar sætari)

·         75 g fínir eða grófir hafrar

·         130 g hveiti

·         Bæta má súkkulaði bitum í degið

Aðferð:

  1. Setjið einn banana í skál og maukið hann með gaffli. Setjið smjör/smjörlíkið, sírópið, lyftiduftið og vanilludropana í eina skál og blandið saman með sleif. 
  2. Bætið síðan við mjólkinni/jurtamjólkinni.
  3. Næst eru hafrarnir og hveitið sett í skálina. Bætið má meira af höfrum eða hveiti við ef þörf er á.
  4. Setjið deigið í blöndunartæki í nokkrar sekúndur eða þangað til hafrarnir eru orðnir fínni.
  5. Hitið pönnu og notið smjör, olíu eða smjörlíki til þess að steikja upp úr.
  6. Notið tvær til þrjár matskeiðar af deigi fyrir hverja pönnuköku og steikið þangað til loftbólur myndast á yfirborðinu.
  7. Setjið síðan pönnukökurnar inn í 180 gráðu heitan ofn svo þær haldist allar heitar þegar þær eru bornar fram.

Njótið!

Penni: María Árnadóttir

Eftirfarandi styrktu útgáfu Framhaldsskólablaðsins:

Akrahreppur

Alþýðusamband Íslands

Apótek Vesturlands

Bifreiðaverkstæði KS 

Fellabær

Fjölbraut Garðabæ 

Fjölbrautarskóli Suðurnesja 

Framhaldsskólinn á Laugum

Garðabær

Góa Linda

Kaupfélag Skagfirðinga

Menntakólinn á Ísafirði

Menntaskóli Akureyrar

Menntaskóli Borgarfjarðar

Menntaskólinn Laugarvatni

Menntaskólinn við Sund

Netto

Samhentir

Samstaða stéttarfélag

Síldarvinnslan

Sólrún ehf

Stofnun Árna Magnússonar

Sveitafélagið Ölfus

Verkfræðingafélag Íslands  

Bakkaflöt River Rafting

Bolungarvíkurkaupstaður

DMM Lausnir

Dýralæknirinn

Fagtækni

Fljótdalshérað

Flugger ehf

Fossvélar ehf

Framhaldsskólinn á Húsavík

Friðrik Jónsson ehf

Hnýfill

Höfðakaffi

Litlalón ehf

Menntaskólinn Egilsstöðum

Norðurpóll

Promes Dalvík ehf

Rúnar Óskarsson

Set

Trésmiðja Helgi Gunnarssonar

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search