Myndir eftur Ronju

Ronja Þuríður Kristleifsdóttir er ungur og upprennandi ljósmyndari og myndlistakona. Hún er 18 ára og staðsett í Helsinki. Ronja Þuríður hefur ferðast um heiminn síðan hún fæddist og hefur til dæmis búið í Finnlandi, Þýskalandi og á Íslandi. Myndirnar sem hún tekur eru jafn fjölbreyttar og þær eru margar og sýna viðhorf hennar til umhverfisins og fegurðarinnar sem í því býr, fegurðarinnar sem er allt í kringum okkur. Innblástur hennar kemur héðan og þaðan og ekki síst úr öllu því sem hún hefur upplifað á ferðalögum sínum. Hér koma nokkur sýnishorn af myndunum hennar og ég hvet lesendur eindregið að fylgjast vel með hennar næstu skrefum.

@ronjainari

PENNI: Jana Björg Þorvaldsdóttir

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search