0

Heimagert Mac n´ Cheese sem hentar fullkomnlega í samkomubanni

Það er fátt betra í einmanalegu samkomubanni en að æfa sig aðeins í eldhúsinu, og þá er mikilvægt að hafa góðar og auðveldar uppskriftir við höndina. Það er ekki bara skemmtilegt að búa til þessa [...]

0

Gufusteiktir grænmetis-dumplings sem fá þig til að slefa

Það er fátt betra en að borða það góða máltíð að þú haldir í stutta stund að þú hafir dáið og farið til himna. Þessi uppskrift er ein af þeim máltíðum. Þessi uppskrift gaf mér 10 á öllum prófunum [...]

0

Gómsæt súkkulaðiköku uppskrift

Þetta er uppskrift sem ég stend með. Hún klikkar aldrei, sama hvað. Hún er ótrúlega bragðgóð og það elska hana allir. Eins mikið og ég vildi að ég gæti eignað mér heiðurinn af þessari uppskrift [...]