0

Dreifing er hafin

Post-dreifing er hópur ungra listamanna í Reykjavík. Þau hafa það að markmiði sínu að auka sjálfbærni, sýnileika og samvinnu í listsköpun. Þetta er fyrsta félagið hér á landi sem hefur birst í [...]

0

Blautt heitt langt vont sumar

Kef LAVÍK gáfu út fyrstu breiðskífuna um daginn. Haldnir voru útgáfutónleikar þann 14. september síðastliðinn á KEX hotel þar sem var nóg af stemmingu og fólki. Kef LAVÍK slær haustið inn svo [...]

0

Mig langar að vera frávik – Jóhannes Bjarki Bjarkason er Skoffín

Eva Dröfn H. Guðmundsdóttir skrifar Þann 5. janúar settist ég niður með Jóhannesi Bjarka Bjarkasyni, eða Jóa eins og hann er oftast kallaður. Hann er á sínu 21. aldursári og er lífsreyndur [...]

0

Ungt fólk í tónlist

Sólrún Freyja Sen skrifar Nú hafa ýmsar íslenskar hljómsveitir og tónlistarfólk á við Sigurrós, Björk, Of Monsters and Men og Kaleo vakið mikla athygli og öðlast miklar vinsældir um allan heim. [...]