0

Algengt að brotið sé á ungu fólki

Ungt fólk er í viðkvæmari stöðu á vinnumarkaðinum. Ungt fólk treystir oft á það að fólk sé heiðarlegt og fylgi lögum við ráðningar en því miður er algengt að brotið sé á réttindum ungs fólks. [...]