0

Ekki sjálfsagt að geta séð Parasite í bíó

Bíó Paradís stefnir enn á að loka 1. maí, þrátt fyrir mikinn stuðning almennings og ýmissa aðila við bíóið.  Fyrir tæplega mánuði kom í ljós að Bíó Paradís mun loka þann 1. maí vegna þess að Karl [...]