Ljóð eftir Jönu

Dagdraumar

Þú vaktir mig Í miðri martröð 

Með kakóbollum, kvikmyndum og kossum

Ofurléttum og viðkvæmum

Í kvöld verður enginn martröð

Ég sofna til að dreyma

Með þig á vörunum

Til Nadíu

ég dreg gluggatjöldin frá

vaska upp

lofta út

skipti um á rúmunum 

og ryksuga

loks skúra ég allt gólfið

ég mái út fótsporin sem liggja um allt parketið

ég nudda fastar og fastar 

og þurrka þannig út tilvist þína í mínu lífi.

Ein

Ég keypti kaffi, chilli hrískökur og epplasíder

Ég helti kaffinu í hvítan postulínsbolla,

Borðaði hrískökurnar

En geymdi síderinn

Það er einmanalegt að drekka síder einn

Það yrði eins og að fagna einverunni og einmanaleikanum

Og það get ég ekki

Bíðum eftir sumrinu

Blautar rúður, gráir dagar,

gamlar bækur og þú

Heitir bollar, hlýjar sængur,

hrjúfar hendur og þú

Brúnir jakkar, bláir pakkar,

betri tímar og þú


Flóð og fjara, á mig stara

fuglarnir og þú


Sjórinn er úfinn og öldurnar stækka

brotna á beinum bökum 

sem standa sperrt í gegnum ördeyðuna

Höfundur: Jana Björg Þorvaldsdóttir

Eftirfarandi styrktu útgáfu Framhaldsskólablaðsins:

Akrahreppur

Alþýðusamband Íslands

Apótek Vesturlands

Bifreiðaverkstæði KS 

Fellabær

Fjölbraut Garðabæ 

Fjölbrautarskóli Suðurnesja 

Framhaldsskólinn á Laugum

Garðabær

Góa Linda

Kaupfélag Skagfirðinga

Menntakólinn á Ísafirði

Menntaskóli Akureyrar

Menntaskóli Borgarfjarðar

Menntaskólinn Laugarvatni

Menntaskólinn við Sund

Netto

Samhentir

Samstaða stéttarfélag

Síldarvinnslan

Sólrún ehf

Stofnun Árna Magnússonar

Sveitafélagið Ölfus

Verkfræðingafélag Íslands  

Bakkaflöt River Rafting

Bolungarvíkurkaupstaður

DMM Lausnir

Dýralæknirinn

Fagtækni

Fljótdalshérað

Flugger ehf

Fossvélar ehf

Framhaldsskólinn á Húsavík

Friðrik Jónsson ehf

Hnýfill

Höfðakaffi

Litlalón ehf

Menntaskólinn Egilsstöðum

Norðurpóll

Promes Dalvík ehf

Rúnar Óskarsson

Set

Trésmiðja Helgi Gunnarssonar

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search