Hvert lag er eins og dagbókarfærsla

Indie-Pop tónlistarkonan Clairo hefur verið að byggja upp dyggan aðdáendahóp í gegnum Soundcloud og Bandcamp frá árinu 2012. Hún er 21 árs gömul frá Massachusetts, en hún vakti töluverða athygli þegar að myndband við lagið hennar ,,Pretty Girl” kom út á Youtube og hefur náð tæplega 50 milljón áhorfum.

Kristján Örn Björgvinsson | Neminn.is

Í viðtali við Pigeons and Planes lýsir Clairo því að hún hafi þurft að sanna fyrir sjálfri sér að hún gæti gefið út eitthvað heilsteyptara. Þrátt fyrir að vera aðeins 14 mínútna löng þá sýnir til dæmis smáskífa Clairo sem kom út árið 2018, hvað hún er fjölhæf tónlistarkona. Þá má helst nefna ,,Hello?” fyrsta lagið á skífunni þar sem að má heyra í írska Hip-Hop tónlistarmanninum Rejjie Snow. Platan ber titilinn Diary 001 og að hennar sögn er það vegna þess að hvert lag er eins og dagbókarfærsla frá mismunandi tímum í lífi hennar.

Penni: Kristján Ernir Hölluson

Hér er hægt að hlusta á Clairo á Spotify:

Eftirfarandi aðilar styrktu útgáfu Framhaldsskólablaðsins:

Akrahreppur

Alþýðusamband Íslands

Apótek Vesturlands

Bifreiðaverkstæði KS 

Fellabær

Fjölbraut Garðabæ 

Fjölbrautarskóli Suðurnesja 

Framhaldsskólinn á Laugum

Garðabær

Góa Linda

Kaupfélag Skagfirðinga

Menntakólinn á Ísafirði

Menntaskóli Akureyrar

Menntaskóli Borgarfjarðar

Menntaskólinn Laugarvatni

Menntaskólinn við Sund

Netto

Samhentir

Samstaða stéttarfélag

Síldarvinnslan

Sólrún ehf

Stofnun Árna Magnússonar

Sveitafélagið Ölfus

Verkfræðingafélag Íslands  

Bakkaflöt River Rafting

Bolungarvíkurkaupstaður

DMM Lausnir

Dýralæknirinn

Fagtækni

Fljótdalshérað

Flugger ehf

Fossvélar ehf

Framhaldsskólinn á Húsavík

Friðrik Jónsson ehf

Hnýfill

Höfðakaffi

Litlalón ehf

Menntaskólinn Egilsstöðum

Norðurpóll

Promes Dalvík ehf

Rúnar Óskarsson

Set

Trésmiðja Helgi Gunnarssonar

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search